Bloggfærslur mánaðarins, mars 2019
Þriðjudagur, 19.3.2019
Samherjar, takið eftir: Vorum að vinna sigur á Austurvelli :)
Það eru farsæl málalok, að þrýstingur margra olli því, að hneykslanleg mótmælaaðgerð No Borders-liða, hælisleitenda o.fl. róttæklinga heyrir nú sögunni til, tjaldið stóra farið og þeirra hafurtask sem setti ljótan svip á Austurvöll.*
https://www.facebook.com/groups/447238292142338/
Sjá líka fréttir hér: visir.is/g/2019190318796/sja-fram-a-brottvisanir-i-stad-samradsfunda og hér (með vælugangs-sniði No Borders-talsmanna í fyrirsögn Moggans): mbl.is/frettir/innlent/2019/03/18/motmaelin_farin_ad_bitna_a_heilsunni/
Já, það er víst betra að halda sig í hlýjunni á Ásbrú!
JVJ.
* Sbr. hér: jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/2232165/#comment3713196
Mótmælin farin að bitna á heilsunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Innflytjendamál | Breytt s.d. kl. 08:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 16.3.2019
MÓTMÆLASTAÐA Í DAG VIÐ ALÞINGI
Innflytjendamál | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13.3.2019
Þjóðfylkingin boðar til útifundar á Austurvelli nk. laugardag vegna ofbeldis mótmælahóps þar í gær
Hyggjast gista á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Löggæsla | Breytt s.d. kl. 16:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 11.3.2019
Af nokkrum könnunum á fylgi ÍÞ
Skoðanakannanir | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 2.3.2019
Hrollvekjandi niðurstöður norskra dómsmála Þrjú af hverjum fjórum grófum ofbeldisbrotum eru framin af innflytjendum - DV
Niðurstöðurnar eru sláandi en samkvæmt þeim voru 98 hinna dæmdu innflytjendur eða um tveir þriðju hinna sakfelldu. [Raunar hvorki 3/4 né 2/3, heldur 70%, jvj.]
Um er að ræða mál þar sem hnífsstungur, högg og misþyrmingar koma við sögu. Í sumum málanna hlutu fórnarlömbin alvarlega áverka, sem munu jafnvel fylgja þeim allt lífið, og önnur voru í lífshættu. Í þriðjungi málanna voru hnífar, glerbrot eða flöskur notaðar. Meirihluti hinna dæmdu eru karlmenn.
Það er því ljóst að í þessum málaflokki er hlutfall innflytjenda mun hærra en það er í samsetningu Oslóarbúa. Samkvæmt tölum frá norsku hagstofunni eru 33 prósent íbúa Osló innflytjendur. Undir skilgreininguna innflytjandi falla þeir sem hafa flutt til Noregs eða eru fæddir í Noregi en eiga foreldra sem fæddust erlendis.
Ragnhild Bjørnebekk, sem vinnur að rannsóknum á ofbeldisbrotum, sagðist í samtali við TV2 ekki vera hissa á þessu háa hlutfalli innflytjenda. Hún sagðist telja að ein af ástæðunum sé að margir innflytjendanna koma úr samfélögum þar sem ofbeldi er algengara en í Noregi. Þetta sé einnig oft viðkvæmt fólk sem hafi upplifað miklar hörmungar."
Og nú er það bara spurning hvort góða fólkið fer að viðurkenna staðreyndir! --JVJ.
Norræn lönd | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)