Fćrsluflokkur: Fullveldis- og sjálfstćđismál

Til hamingju!

Óska öllum Íslendingum til hamingju međ fullveldisdaginn. Megi hann vekja landsmenn til umhugsunar um, ađ sjálfstćđi er ekki sjálfsagđur hlutur í hinum hverfula heimi sem viđ búum í. Ţví ber okkur, er ţess njótum ađ standa vörđ um ţau gćđi sem í fullveldi felast, ađ koma í veg fyrir ađ ţví sé kastađ fyrir sjálftökuliđ og erlenda auđhringi, rćkta land og menningu međ ţjóđarhagsmuni ađ leiđarljósi. Ţannig farnast okkur og afkomendum okkar best.

Íslenska ţjóđfylkingin.

Tekiđ hér af Facebók formannsins, Guđm. Ţorleifssonar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband