Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2018

Röng ákvörđun utanríkisráđherra

Ćtli fari ekki ađ fara um kump­ána eins og Guđ­laug Ţór og hans fylgj­endur, ţegar Donald Trump er strax farinn ađ láta verkin tala gagnvart Sam­ein­uđu ţjóđ­unum. Ţađ ruglar kannski menn í ríminu ađ stjórn­mála­menn eins og Trump skuli fram­fylgja ţví sem hann sagđi fyrir kosningar. Ađ Guđlaugur Ţór skuli hreykja sér af ţví ađ fylkja sér á bak viđ lönd eins og Venusúela, Qatar, Saudi-Arabíu, Sýrland, svo dćmi séu tekin. Ţađ virđist engan endi ćtla ađ taka hversu vitlausa utanríkisráđherra viđ höfum, ţeir eru greinilega ekki starfi sínu vaxnir. Guđlaugur Ţór hefđi kannski átt ađ kynna sér söguna áđur en hann réđ ţví ađ ganga gegn réttmćtri ákvörđun Ísraelsríkis ađ gera Jerúsalem ađ höfuđborg sinni.

Nú ţegar hafa Bandaríkin hafist handa gagnvart Sameinuđu ţjóđunum, og ţetta er einungis byrjunin, ţví á eftir fylgir niđurskurđur frá Bandaríkjunum til friđargćslu, matvćlatofnana, svo lengi mćtti telja, sem hafa veriđ á vegum Sameinuđu ţjóđanna. Sameinuđu ţjóđirnar verđa aldrei svipur hjá sjón, ţökk sé arfavitlausum leiđtogum ţjóđa sem hafa veriđ betlikerlingar á Bandaríkjunum. 

Íslenska ţjóđfylkingin taldi og telur ađ fulltrúar á vegum Íslands verđi ađ hugsa ađeins lengra en um skammtíma vinsćldir međal navívista. Ţeirra afstađa kemur til međ ađ ráđa hvar Ísland og íslenska ţjóđin stendur um ókomin ár.

Í ţessari atkvćđagreiđslu átti fulltrúi Íslands ađ greiđa atkvćđi međ ađ Jerúsalem yrđi höfuđborg Ísraelsríkis, og hefđu ţeir ekki treyst sér til ţess, ţá alla veganna ađ sitja hjá. 
Ef rétt vćri, ćtti Guđlaugur Ţór ađ segja af sér embćtti vegna embćttisafglapa.

Guđmundur Karl Ţorleifsson, formađur Íslensku ţjóđfylkingarinnar. 


mbl.is Skerđa framlög til Sţ um 258 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband