Um 3,7 millj­ón­ir inn­flytj­enda á Norđur­lönd­un­um áriđ 2018

Ţađ er áhyggjuefni hve hratt hlut­fall inn­flytj­enda og annarr­ar kyn­slóđar inn­flytj­enda í íbúa­fjöld­an­um á Norđur­lönd­um hef­ur rokiđ upp á ţess­ari öld.

Í Svíţjóđ bjuggu í fyrra tvö­falt fleiri inn­flytj­end­ur en áriđ 2000. Áriđ 2000 voru ţeir um millj­ón, en um tvćr millj­ón­ir í fyrra. Viđ ţađ bćt­ast inn­flytj­end­ur af ann­arri kyn­slóđ. (Mbl.is)

Og eins og nýlega kom fram í fréttum, hefur inn­flytj­end­um einnig fjölgađ mikiđ hér á landi. Ţeir voru alls 43.726 í nóvember á liđnu ári (sjá sundurgreiningu ţeirra eftir ţjóđernum), ţ.e. 10,9% mannfjöldans (sjá hér um fjölgun ţeirra frá 1950).

En lítum aftur á ástandiđ hjá frćnd­ţjóđ­um okkar, skv. Mbl.is (leturbr. hér):

Sam­kvćmt gögn­um frá hag­stof­um ríkj­anna bjuggu um 3,7 millj­ón­ir inn­flytj­enda á Norđur­lönd­un­um áriđ 2018, ađ ţví er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál ţetta í Morg­un­blađinu [24. júlí].

Ţađ er sennilega leitun ađ ţeim lög­gćzlu­mönn­um á Norđur­löndunum sem telja ţessa mannfjölgun hafa orđiđ til blessunar fyrir öryggismál íbúanna sem fyrir voru. Ţarf naumast ađ tíunda ţađ hér, hve mjög innbrot, vopnađar árásir, eignaspjöll og glćpir gegn konum hafa sett sinn svip á fréttir frá Skandinavíu á síđari árum. Er ekki eitthvađ af ţví ađ lćra fyrir okkur Íslendinga? 

Jón Valur Jensson.


mbl.is Innflytjendum fjölgar á Norđurlöndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband