Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016

Losum okkur undan áţján bankaauđvaldsins

Ágćtt er ađ heyra hvatningar til ţjóđarinnar og minnt á góđan árangur í mörgu. En hvađ er ađ hjá forsćtisráđherra sem segir okkur ţurfa lćgri vexti, en gerir ekkert í málinu?

Ţađ er vaxtaokurs-stefna Seđlabankans og bankanna, sem einna mest háir fjárhagslegri velferđ heimilanna í landinu.

Dćmi má taka af 9,2 millj. kr. Íbúđalánasjóđs-láni, sem tekiđ var 2010. Ţađ stendur nú í 8.584.000 kr. fyrir 67. afborgun. Ađ breyttri vísitölu neyzluverđs úr 365,3 stigum í júlí 2010 í 438,4 stig nú í árslok vćru ţessar 9,2 milljónir orđnar jafnvirđi 11.044.031 kr., en eftir 67 afborganir eru eftirstöđvarnar međ verđ­bót­um orđnar 10.301.807 kr., sem sé um 700.000 kr. lćgri en uppreiknađa verđiđ. Samt hefur veriđ borgađ um 60.000 kr. af láninu mánađarlega í 67 greiđslum!

Í hvađ fara greiđslurnar ţá, verđtrygginguna? NEI, heldur vaxtagreiđslurnar. 5% vextir eru af láninu. Af 60.813 kjr. afborgun 1.1. 2017 eru heilar 35.828 kr. VEXTIR, afborgun af nafnverđi er 14.782, en afborgun verđbóta ađeins 2.958 kr. og verđbćtur vegna vaxta 7.170 kr.

Međ ţví ađ lćkka ţessa vexti niđur í 2% myndi mánađarleg afborgun lćkka gríđarlega, vextirnir niđur í 14.331 kr. og verđbćtur vegna vaxta niđur í 2.868 kr., samtals 25.800 króna lćkkkun frá mánađarlegu afborguninni!

Ćtlar forsćtisráđherra ađ gera eitthvađ í málinu?

"Íslenska ţjóđfylkingin vill almenna skuldaleiđréttingu íbúđalána og afnema verđtryggingu" (úr stefnuskrá), en međan verđtryggingin helzt viđ, viljum viđ, ađ sett verđi 2% ţak á verđtryggđar vaxtagreiđslur íbúđalána og ađ okur­vextirnir af óverđtryggđum íbúđalánum verđi einnig fćrđir niđur.

Íslenska ţjóđfylkingin ţakkar stuđningsfólki sínu áriđ sem er ađ líđa og óskar landsmönnum öllum gćfu og gengis á nýju ári.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ţörf ađ endurskođa peningastefnuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reynsla fólks og yfirsýn vegur ţungt í fullveldis­málum - En geta ţrír flokkar teflt ţeim í tvísýnu?

Ţetta mun hafa sín áhrif í nćstu kosn­ingum: ađ í haust var kjörsókn minnst međal kjós­enda 20-24 ára, 65,7%, en mest hjá kjós­end­um 65-69 ára, 90,2%.

Ţeir reynslu­miklu, sem lengst hafa unnađ sjálf­stćđi landsins, hafa ţeim mun meiri ástćđu til ađ kjósa Ís­lensku ţjóđ­fylk­ing­una. Og hér skulu menn minntir á, ađ ţetta er sá flokkur landsins, sem ein­arđ­legast stendur gegn ţví, ađ Ísland verđi innlimađ í Evrópusambandiđ. Miklar efasemdir verđur ađ hafa um ţađ, hvort ţeim ţremur flokkum, sem nú sitja ađ stjórnar­myndunar­viđrćđum, sé treystandi fyrir sjálfstćđi Íslands gagnvart hinu volduga og ágenga Evrópu­sambandi. Tveir ţeirra flokka, "Viđreisn" og "Björt framtíđ", eru báđir beinlínis flokkar ESB-innlimunar­sinna! Sá ţriđji, Sjálfstćđisflokkurinn, hefur ítrekađ brugđizt sínum eigin landsfundum í sjálfstćđismálum (Icesave-málinu og ađ segja upp Össurarumsókninni um inngöngu í ESB; sá sami Össur fekk rauđa spjaldiđ 29. okt. sl., en enn trássast Bjarni Benediktsson viđ ađ fylgja stefnu­mótun eigin flokks; greini­lega ţarf ađ fylgjast međ atferli hans á nćstunni).

Viđ í Ţjóđfylkingunni höfnum ennfremur hinum alls óţarfa Schengen-samningi, viljum njóta hér óskorađs fullveldis yfir okkar landa­mćrum, innflytjenda- og ađlögunarstefnu. Í ţví sambandi vörum viđ líka viđ hinum slapplegu ákvćđum nýrra útlendinga­laga, sem taka hér gildi eftir ađeins fjóra daga!

Ţá er úrsögn úr EES einnig á stefnuskrá Íslensku ţjóđ­fylk­ingarinnar, en í stađinn lögđ áherzla á tvíhliđa fríverzl­unar- og viđskipta­samninga.

Jón Valur Jensson, međlimur í flokksstjórn ÍŢ.


mbl.is 65,7% kjörsókn hjá 20-24 ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Öryggishagsmunir sjómanna fyrir borđ bornir

Hagsmunir evrópskra, mikiđ til múslimskra hćlisleitenda, sem hafa hér engan landnemarétt, skipa nú hćrri sess hjá stjórnvöldum og Rauđa krossinum heldur en sú nauđsyn ađ fćkka hér hvorki björgunarţyrlum né áhöfnum varđskipa Landhelgisgćslunnar!* 

Vanhćf ríkisstjórn!

JVJ.

* Sjá fyrri grein hér og ađra hér og ţá ţriđju hér: Viđ núverandi ástand ţyrlumála verđur ekki unađ til lengdar.


Reyndu ađ vakna, Bjarni! Afborganir skulda eiga ekki ađ ganga fyrir lífsöryggi landsmanna! Gćslan ţarf sitt rekstrarfé!

Ţađ ber ađ lýsa fullri ábyrgđ á hendur ríkisstjórninni fyrir ađ fjársvelta Land­helgis­gćsluna. Ţar er tekin áhćtta um líf og limi sjó­far­enda, ferđa­manna, sjúkra og slas­ađra nćstu mánuđi og misseri.

Bjarni Benediktsson, hćttu ađ safna í ţinn peninga­grís eđa láta afborg­anir skulda ganga fyrir lífsöryggi landsmanna! 

Georg Lárusson, forstjóri Land­helgis­gćslunnar, segir ađ komiđ sé ađ vendipunkti hjá starfsemi Gćslunnar međ frumvarpi um fjárlög sem lögđ verđa fram á Alţingi í dag. Fyrir liggi ađ segja ţurfi upp áhöfn af varđskipi og 165 daga á ári verđi ekkert varđskipt viđ Íslands­strendur, sem sé algjörlega óviđunandi. (Vísir.is: Forstjóri LHG: Ísland varđskipalaust 165 daga ársins, ţyrlu skilađ og starfsmönnum sagt upp).

Hér er komiđ upp uggvćnlegt ástand vegna eilífrar, óskiljanlegrar ađhaldssemi núverandi stjórnvalda á ţessu sviđi, ráđherra sem slá sig til riddara fyrir spar­­semina, en gćtu međ ţessu veriđ ađ taka á sig ábyrgđ vegna mannfórna á nćstunni, Ţegar of seint og illa tekst ađ bregđast viđ stórslysum og háska.

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgćslunnar.

Georg grein­ir frá ţví ađ niđur­skurđur hjá Land­helg­is­gćsl­unni hafi veriđ um 30% frá ár­inu 2009, sem svar­ar um 1.200 millj­ón­um. Til ađ fylla ađeins í ţađ gat hef­ur stofn­un­in aflađ sér­tekna međ vinnu í út­lönd­um og notađ til ţess gömlu skip­in sín. Ţau eru aft­ur á móti ekki leng­ur tćk í ţau verk vegna ţess hve göm­ul ţau eru orđin og ţví verđur stofn­un­in af í ţađ minnsta 700 millj­ón­um króna á nćsta ári.

„Til ţess ađ halda úti lág­marksţjón­ustu óskuđum viđ eft­ir 300 millj­ón­um en verđi ţetta ađ lög­um ţýđir ţađ í raun ađ viđ föll­um fram af ákveđinni brún. Viđ erum búin ađ vera á lín­unni í lang­an tíma en ţetta ýtir okk­ur fram af ţess­ari brún.“

Hann seg­ir af­leiđing­arn­ar ţćr ađ ađ ekki verđur unnt ađ gera út varđskip nema hluta árs og allt bend­ir til ţess ađ stofn­un­in ţurfi ađ skila einni af ţrem­ur ţyrl­um sem hún hef­ur til umráđa.

Ţetta ţýđir á manna­máli ađ Land­helg­is­gćsl­an er ekki leng­ur ör­ugg­ur ţátt­ur í leit­ar- og björg­un­ar­keđju ţessa lands,“ seg­ir Georg í sömu frétt á Mbl.is og heldur áfram:

Ná ekki ađ sinna út­köll­um

For­stjór­inn bćt­ir viđ ađ stofn­un­in muni illa geta fariđ út á sjó ađ sćkja sjó­menn eđa ađra sem eru í nauđum ţar og ađ al­mennt séđ nái hún ekki ađ sinna ţeim út­köll­um sem hún ţarf ađ sinna. Verk­efn­in hafi auk­ist gríđar­lega međ fjölg­un ferđamanna og út­köll á ţyrlu hald­ist í hend­ur viđ ţá 30-40% aukn­ingu sem hef­ur orđiđ á milli ára í ţeim geira. Jafn­framt hafi sigl­ing­ar í kring­um landiđ og inn­an leit­ar- og björg­un­ar­svćđis stofn­un­ar­inn­ar auk­ist mikiđ. Ekki verđi hćgt ađ mćta ţví miđađ viđ frum­varpiđ sem núna ligg­ur fyr­ir.

Kjósendur Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks geta ekki veriđ hreyknir af sínum leiđtogum fyrir frammistöđuna í ţessu máli. Gćslan er ađ biđja um litlar 300 milljónir króna (og ţyrfti miklu meira), en fćr ekki. Á sama tíma ausa ţessi stjórnvöld yfir milljarđi króna ár eftir ár í evrópska hćlisleitendur sem hafa ekkert hingađ ađ gera, eiga hér ekkert tilkall til ríkissjóđs og ćtti ađ senda samstundis til baka međ frímerki á rassinum.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Geigvćnlegar afleiđingar fyrir Gćsluna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skammarleg skammsýni í málefnum Gćslunnar

Ţađ er skammarlegt ađ Land­helg­is­gćsl­unni verđur nú gert ađ fćkka um heila varđskipsáhöfn á nćsta ári! auk ţess sem draga ţarf úr ann­arri starf­semi, ef fjárlagafrumvarp, sem nú er lagt fram, verđur ađ veruleika, međ áfram­hald­andi alls óţörfum ađhalds­ađgerđum.

Ţetta er í fullkominni andstöđu viđ stefnu Íslensku ţjóđ­fylk­ing­arinnar, sem "vill stórefla löggćslu, landhelgis- og tollgćslu og auka ţátttöku Íslands í öryggis- og varnar­málum međ beinum hćtti." Hér er stefnuskrá flokksins: thjodfylking.is/stefnan.

Jafnframt er vitađ, ađ fjölga ţarf um a.m.k. 150 manns í lögregluliđi landsins. Ađ fresta ţví ár eftir ár, eftir sársaukafullar sparnađar­ađgerđir, gengur ekki lengur, og furđulegt ađ nýjum, kostn­ađar­miklum gćlu­verkefnum í ţágu pólitísks rétttrúnađar hefur nú veriđ hrint af stokkunum í nýrri undirdeild Lögreglunnar á höfuđ­borgar­svćđinu, á sama tíma og fé er ekki tiltćkt til ađ manna nauđsynleg störf og vaktir í löggćslunni.

Sbr. einnig: Viđ núverandi ástand ţyrlumála verđur ekki unađ til lengdar

JVJ.


mbl.is Gćslan ţarf ađ draga úr starfsemi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband