Bloggfćrslur mánađarins, september 2019

Ţjóđfylkingin hugsar sinn gang

Landsfundi Íslensku ţjóđfylkingarinnar, sem til stóđ ađ yrđi 2. október nk., hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma. Flokks­stjórn­ar­menn rćđa nýjar ađ­stćđur og hugsanleg mannaskipti; ţetta er ţannig ekki síđur en í ađdrag­anda fyrri landsfunda ástćđa til ađ kalla eftir nýju blóđi inn í forystuhóp flokksins.

  Jón Valur Jensson ritar ţessa hugleiđingu.
 

Flokkurinn er, vel ađ merkja, ekki ađ hugleiđa ţađ ađ sameinast neinum öđrum, sízt af öllu sósíalískum flokkum, ESB-taglhnýt­inga­flokkum eđa gírugum gróđa­pungum Sjálfstćđis­flokks og Fram­sókn­ar­flokks. En ekki höfum viđ fyrir fram útilokađ ađ taka ţátt í ţví međ öđrum ađ mynda regnhlífar­samtök eđa kosninga­bandalag, sem sameinađ getur okkar sterku rödd fyrir ţjóđlegum áherzlum, landvarnarmálum sem og vörnina fyrir ţá sem minnst mega sín í samfélaginu, allt frá fullkomlega mannlegum börnum í móđurkviđi til elztu kynslóđarinnar sem á allan rétt á tillitssemi og virđingu, bćđi til mannsćmandi kjara og traustrar heilsugćzlu.

Endilega haldiđ sambandi viđ flokkinn, látiđ vita af ykkur, en ţessi umrćđa mun halda hér áfram, og allar athugasemdir og tillögur, hvort heldur um menn eđa málefni, eru velkomnar.

JVJ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband