Yrđi kosiđ nú í Svíţjóđ, myndi hin óábyrga krata­stjórn Löfvens falla og Svíţjóđar­demókratar taka viđ stjórnarforystu!

Stórkostlegt er ađ sjá umskiptin til hins betra í viđhorfum sćnsks al­menn­ings. Sví­ţjóđ­ar­demó­krat­ar hafa náđ for­yst­unni (28,5%) og gćtu, ef kos­iđ yrđi, mynd­ađ rík­is­stjórn međ ţeim tveim­ur flokk­um (Móder­ötum og Krist­demó­krötum) sem viđur­kenna ađ sjónar­miđ Sví­ţjóđ­ar­demókrata í innflytj­enda­málum eru réttmćt.

Sósíaldemókratar hafa misst trúverđugleika í ţvílíkum mćli međal ţjóđarinnar, ađ ţeir eru komnir niđur í Sjálfstćđis­flokks­fylgi, 22,5%, eru nú međ nćstmesta fylgiđ, en Móderatar ţriđju, međ 16,9%, og Kristdemókratar í 6. sćti, ţó vel yfir 4% lágmarkiđ, međ sín 6,8%! 

Tökum ofan fyrir Svíum ađ láta ekki blekkjast lengur af sínum vanhćfa forsćtisráđherra, kratanum Stefan Löfven!

Lesiđ um ţetta hina athyglisverđu, vel skrifuđu frétt Gústafs Adolfs Skúlasonar, fréttaritara Útvarps Sögu í Svíţjóđ, hér á Moggabloggi hans: Svíţjóđar­demókratar styrkja stöđu sína sem stćrsti stjórn­mála­flokkur Svíţjóđar

Eins og Gústaf skrifar frá Svíţjóđ: 

Ţađ ólgar í samfélaginu hérna um allt land og spjótin standa öll á sósíaldemókrötum. Vonandi heldur ţetta áfram, ţví ađ nýr meirihluti er til stađar og vaxandi viji almennings fyrir myndun stjórnar međ Svíţjóđardemókrötum, Móderötum og Kristdemókrötum. 

Og ţví má bćta viđ, ađ vonandi eru ađ skapast ađstćđur til ţess nú ađ sameina ţau stjórnmálaöfl hér á Íslandi, sem taka einarđa afstöđu gegn óábyrgri stefnu í innflytjendamálum, áţekka ţeirri sem Löfven hefur veriđ talsmađur fyrir. Ţađ er fullkomlega örvćnt um, ađ Sjálfstćđis­flokkurinn sjái ađ sér í ţeim efnum -- jafnvel Sigríđur Á. Andersen er nú farin ađ mćla međ "Open border"-stefnu hér!

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband