Fćrsluflokkur: Tónlist

Ćrnar ástćđur til ađ gćta fyllsta öryggis tónleikagesta og annarra viđ fjöldaatburđi

Rokk­hátíđin Rock am Ring í Nür­burg í Ţýzka­landi er örugg­lega ekki sú síđ­asta til ađ verđa aflýst eđa frestađ vegna hryđju­verka­ógn­ar. 

Búist er viđ ađ um 85 ţús­und manns sćki hátíđ­ina sem átti ađ standa yfir í ţrjá daga. Skipu­leggj­end­ur hátíđar­inn­ar segja ađ lög­regl­an hafi kraf­ist ţess ađ hátíđin yrđi stöđvuđ og svćđiđ rýmt. Ţeir segj­ast ađstođa lög­regl­una eft­ir fremsta megni en von­ast til ađ hátíđin geti haldiđ áfram á morg­un [laugardag 3/6].

Í yf­ir­lýs­ingu frá lög­regl­unni seg­ir ađ ákveđin gögn hafi bent til yf­ir­vof­andi hćttu og ađ ekki hefđi veriđ hćgt ađ úti­loka hryđju­verka­ógn. (Mbl.is)

Öryggi tón­leika­gesta sé for­gangs­atriđi, seg­ir lögreglan og horfir ţar eflaust til tónleikanna í Manchester Arena (22 drepnir) og í Bataclan-tónleika­höllinni í París, ţar sem 89 manns voru drepnir í hryđju­verkum ISIS-manna 13. nóv­em­ber 2015 og alls 130 manns ađ međtöldum öđrum fórnarlömbum í borginni. 

En nú ţegar er eđlilega veriđ ađ kosta miklu meira til en áđur hefur tíđkazt vegna slíkra fjölda­atburđa:

Ákveđiđ var ađ auka ör­ygg­is­gćslu á Rock am Ring eft­ir árás­ina í Man­chester og um 1200 manns hafa sinnt ţar gćslu. (Mbl.is)

Enginn smáhópur ţar. Og einnig hér á Íslandi ţarf ađ gćta öryggis almenn­ings, ţar sem margir koma saman. Vanrćksla í ţví efni á ekki lengur ađ koma hér til greina, enda eiga óskráđir međlimir öfga­samtaka auđveldan ađgang ađ Íslandi, m.a. frá Skandinavíu, og hafa nú ţegar átt hér leiđ um landiđ.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hátíđ stöđvuđ vegna hryđjuverkaógnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband