Fćrsluflokkur: Orkumál, virkjanir, stóriđja

Erlend fyrirtćki eiga ekki ađ eignast hér heilu firđina og auđmenn ekki hálfu hreppana!

Stórtćk ásćlni erlendra auđmanna og fyrirtćkja í jarđeignir hér og sjávar­útvegsfyrirtćki á ekki ađ líđast. Stjórnmála­menn Fjór­flokksins hafa veriđ sof­andi í ţessum málum. Auđugasti Bretinn á hér miklar jarđeignir. Norsk fisk­eldis­fyrirtćki teygja hingađ arma sína, međ áformum sem gćtu stefnt laxa­stofnum hér í hćttu, og enn berast fregnir af ţví (síđast í ţessari viku) ađ sjóeldis­laxar hafi sloppiđ hér í margar ár. Ţessu til viđbótar er svo hćttan á ţví, ađ ţessi norsku fyrirtćki eignist hér heilu firđina!

Stjórnarskráin hefur ákvćđi okkur til varnar í ţessum málum, í 72. grein, en stjórnvöld ţurfa ţá líka ađ vera fús til ađ beita ţeim. Íslenska ţjóđ­fylkingin er andvíg ţeim EES-samningi, sem heimilar ESB-borgurum víđtćkar fjárfestingar hér. Og hvorki kínverska ríkiđ (međ lepp ađ vopni) né ađrir útlendingar eiga ađ hafa heimild til ađ kaupa hér upp dýrustu og víđfeđmustu jarđeignir, eins og Bretinn komst upp međ á Grímsstöđum og í Vopnafirđi og annar (ţýzkur auđmađur) í Mýrdal.

Eins ber ađ tryggja, ađ íslenzk sjávar­útvegs­fyrirtćki komist aldrei í eigu erlendra stórfyrirtćkja.

Enn frekari rök gegn EES-samningnum hafa veriđ ađ koma fram síđustu mánuđina og fram á ţennan dag! (sjá neđar). Glćsileg hefur barátta Bjarna Jónssonar rafmagns­verkfrćđings gegn ACER-málinu veriđ, í greinum hans í Morgunblađinu og á Moggabloggi hans, sem og ţeirra félaganna í samtökunum Frjálst land. Máliđ gengur út á ađ hafna ásćlni Evrópusambandsins (međ EES-samninginn ađ vopni) í yfirráđ yfir orkunýtingu íslenzkra fallvatna og annarra orkulinda til ađ eiga fćri á ađ sena rafmagn héđan um sćstreng til Skotlands, en afleiđingin yrđi stórhćkkun raforku­verđs til íslenzks almennings og fyrir­tćkja, jafnvel allt ađ tvöföldun verđssins. Ţessu hafna í raun 80% ţjóđar­innar skv. skođana­könnun (sem Bjarni o.fl. hafa gert grein fyrir), en eins og norskir stjórnmálamenn brugđust í málinu, ţá gćti ţađ sama gerzt hér, ţví ađ ýmsir hér, bćđi embćttis- og stjórn­mála­menn, virđast hrćddir viđ ađ andmćla valda­stéttinni í Brussel og stórveldunum sem standa ađ Evrópusambandinu.

Nýjasta fréttin er svo sú, ađ frumvarpiđ sem liggur fyrir Alţingi um löggjöf um persónuvernd, frumvarp sem felur í sér innleiđingu á Evrópu­löggjöf í ţeim málaflokki, gćti orđiđ íslenzkum sveitarfélögum og stofnunum skeinu­hćtt í meira lagi! Heimilt yrđi skv. ákvćđum frumvarpsins "ađ leggja á gífurlega háar stjórnvalds­sektir", og "beiting ţeirra myndi sliga mörg sveitar­félög," eins og fram kemur í forsíđu­frétt Morgun­blađsins í dag (sjá nánar ţar í lengri grein Ómars Friđrikssonar blm. á bls. 44). Samkvćmt frumvarpinu "getur Persónu­vernd lagt á stjórn­valds­sektir sem nema allt ađ 2,4 milljörđum króna eđa 4% af veltu, hvort heldur er hćrra"! Álagning ofursekta af ţessu tagi, t.d. á sveitar­félög, sem "fara međ mikiđ af viđkvćmum persónu­upplýsingum," á sér engin fordćmi gagnvart opinberum ađilum, segir í sömu frétt. Dćmi er ţar tekiđ af Reykja­víkur­borg, ţar sem heildar­veltan er 177 milljarđar króna, "og 4% af ţeirri upphćđ losar sjö milljarđa" í stjórn­valds­sekt!!!

Ţetta er eitt af fleiri dćmum um ađ viđ sem smáţjóđ eigum ekkert erindi í ţetta Evrópu­samband né ađ vera háđ ţví um neitt af löggjöf okkar. Annađ augljóst dćmi er hiđ nýja innistćđu­trygg­inga­kerfi ESB, sem gćti orđiđ Íslendingum mjög ţungbćrt, ef til ţess kćmi ađ bankar yrđu hér gjaldţrota eins og í bankakreppunni 2008. Og samkvćmt umrćđu um hugsanlegt ofris markađarins, er eins gott ađ taka ekki slíka áhćttu á ţungbćrum álögum vegna óţarfrar ESB-löggjafar. Viđ eigum ađ sníđa okkur stakk eftir vexti, ekki reisa okkur hurđarás um öxl međ lagaákvćđum sem henta kunna stórveldi, en ekki smáríki.

Jón Valur Jensson.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband