Vinstri og ESB-flokkar eru illur leiđarvísir í Orkupakkamáli

Ţađ er ekk­ert ađ treysta á ađ vinstri flokk­arnir VG og Píratar ţjóni ţjóđ sinni í orku­pakka­málinu og enn síđur ESB-undir­gefin Samfylk­ing eđa "Viđreisn" sem fá sig aldrei fullsaddar kvölds og morgna á ESB-tilskip­unum og reglu­gerđum í öll mál.

Annarlegar hvatir hafa Sam­fylking og "Viđreisn" fyrir stuđningi sínum viđ orkupakkann. Ţeim er nefnilega ekki ađeins ósárt um ađ ţjóđin flćkist, međ stóru tjóni, inn í laganet Evrópusambandsins, heldur sćkjast beinlínis eftir ţví ađ viđ gerum ţađ og komumst ekki út ţađan aftur.

Píratar geta sem bezt hćtt ađ ţykjast vera hlutlausir í mörgum megin-málum, ţeir eru orđnir harla gagnsćir og takast ekki á viđ mál, ţótt ţjóđarnauđsyn bjóđi. Og ţegar menn nefna ţá leiđ ađ hafa ţjóđaratkvćđa­greiđslu um máliđ, ţá sjá Píratar ţađ ekki sem lausn í anda sinnar gömlu grunnstefnu, heldur hafna ţví ađ leyfa ţjóđinni ađ ráđa!

Hjá Vinstri grćnum virđist tilgangurinn helga međaliđ, sá tilgangur ađ fá sem lengst ađgang ađ kjötkötlum valdsins. Og umhverfisráđherra Vinstri grćnna er hrein hörmung í öllum ţessum ađsteđjandi virkjanamálum.

Já, Vinstri grćn virđast alveg hafa gleymt "grćna" partinum af stefnu sinni og vilja nú opna möguleikann á risavaxna vindorkugarđa, til viđbótar viđ vatnsorkuver.

Ekki var ţeim svo fariđ áriđ 2002, ţegar veriđ var ađ hefja ţetta orkupakkahlaup. Ţá rćddi Morgunblađiđ viđ Árna Steinar Jóhannsson, fulltrúa VG í iđnađar­nefnd Alţingis, sem sagđi ađ stađa raforkumála í Evrópu vćri allt önnur en hér á landi.

"Viđ í Vinstri­hreyfingunni - grćnu frambođi lítum svo á ađ raforku­kerfiđ hér á landi eigi ađ vera á félagslegum grunni," segir hann. "Viđ lítum á ţađ sem eitt af stođkerfum lands­ins." Ađspurđur kveđst hann ţeirrar skođunar ađ Íslendingar eigi ađ leita eftir undanţágu frá umrćddri tilskipun ESB. (Lbr.jvj).

Ţarna sýndi Árni Steinar lofsverđa varúđ í umfjöllun málsins, og vildi ađ breytingar á orkumálum okkar skyldu gerast á innlendum forsendum. En mikiđ hefur ástandinu fariđ aftur í ţessum "vinstri grćna" flokki -- ţau taka nú ţátt í stór­kapítalískri einkavćđ­ingar­stefnu Evrópu­sam­band­sins á kostnađ íslenzkrar náttúru!

JVJ.


mbl.is Miđflokksmenn „algjörlega óútreiknanlegir“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband