Orđ eru til alls fyrst, en vitlausri og varasamri hugmyndafrćđi ţarf ađ hafna

"Flóttabörn" var fullyrt á 17 manna stuđn­ings- og mótmćla­fundi ţennan sunnu­dag. En hér er EKKI um flótta­fólk ađ rćđa frá stríđs­svćđum, heldur hćlisleitendur frá lönd­um sem teljast örugg.

Ţađ er fráleitt ađ fara ađ ráđ­um einnar af skipu­leggj­endum mót­mćlanna (líkl. Heiđu Hafdísar­dóttur) sem fullyrđir út í bláinn, ađ "Ísland hafi nóg pláss til ađ bjóđa öll ţau börn sem óska eftir veru hér á landi velkomin." Međ ţví ađ búa til slíka alls­herjar­reglu vćri veriđ ađ opna landamćrin algerlega fyrir öllum hćlis­leit­enda­fjölskyldum, og ţađ vćri fljótt ađ spyrjast út, međ ásókn margra ţúsunda slíkra hingađ árlega.

Ţótt landiđ sé bćrilega stórt, er ţetta mest spurning um fjárhags­lega getu okkar til ađ bćta öllu slíku fólki (sem á fimm árum gćtu orđiđ tugţúsundir) viđ okkar lista um fólk í ţörf fyrir félagslega ađstođ, lćknishjálp, framfćrslustyrki, túlkahjálp, húsnćđisađstođ, Rauđakrosshjálp međ ţeirra rándýru lögfrćđingum o.s.frv. En ríkisstjórnin er ein­mitt á sama tíma ađ skera niđur framlög til öryrkja og heilbrigđ­is­kerfisins!

Ábyrgđarlaust er ţví ţetta No Borders-liđ, sem er kjarninn á bak viđ ţessi illa til fundnu mótmćli, sem ćtluđ eru til ađ ţrýsta enn meira á okkar veikgeđja stjórnvöld.

Ţar ađ auki hefur ţjóđin aldrei veriđ spurđ, hvort hún vilji á fárra ára fresti halda áfram ađ margfalda íbúatölu Múhameđstrúar­manna á Íslandi.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Sýna flóttabörnum samstöđu međ „barnabrú“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband