Sundurlyndi vinstri manna birtist víđa, međal annars ...

í gagnrýni Oddnýjar G. Harđard. á Katrínu Jakobsd. á eldhúsdegi Alţingis (sjá tengil).

Guđm. Andri Thorsson segir: "af jarđarinnar hálfu byrja allir dagar fallega," en svo fari mennirnir ađ böđlast. Skot á Dag B. Egg­erts­son og félaga hans í borgar­stjórn, sem eru á veldi mikillar efnis­hyggju, ofur­skattheimtu og hömlu­lausra ofur­framkvćmda? Allt verđur ađ víkja fyrir sókn ţeirra í ađ leyfa bygg­ingar­ađilum ađ trođa sér alls stađar niđur međ hótel­bygg­ingar, jafnvel á graf­reit­um gamalla Reykvík­inga, og íbúđablokkir spretta upp á gorkúlu­hrađa án ţess ađ vandađ sé til verka og án traustra iđnađar­manna, enda er margt slíkt húsnćđi ţegar fariđ ađ gefa sig.

Svo eru vinstri menn og "umhverfissinnar" almennt farnir ađ snúa á haus sinni stefnu gagnvart náttúrunni međ auđsveipri hlýđni viđ ESB-miđstýringar-orkumálastefnu sem miđar ađ meiri gernýtingu vatnsfalla og orkulinda en áđur hefur ţekkzt, ekki í ţágu íslenzks iđnađar og heimilanna, heldur til ađ selja slíka orku úr landi, öđrum til gróđa og uppbyggingar iđnađar í öđrum löndum -- áţekkt ţví ađ hćtta ađ verka fisk í vandađar neytendaumbúđir, heldur senda hann í sínu hráasta formi úr landi. En ţriđji orku­pakkinn er ađeins ein af fleiri birt­ingar­myndum hins vanhelga sambands "vinstri grćnna" og hćgri gróđaafla í landstjórninni.

Ögmundur Jónasson, fyrrv. ráđherra Vinstri hreyfingarinnar, grćns frambođs, talar nú um ţann flokk sem Hreyfinguna, frambođ!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Oddný skaut fast á Katrínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband