Kynþáttamismunun með nýju sniði á BBC sjálfu?

Hér birtist auglýsing frá BBC, en textinn á undan og eftir er frá samtökum sem Theresa May var að hnýta í, svo að eftir var tekið:

The BBC are advertising paid jobs for new staff but banning white Britons from applying!

This is blatant racism and discrimination against the majority population. (Tilvitnun lýkur í textann frá Britain First, sem gjarnan er flokkaður sem andmúslimskur öfgaflokkur til hægri. Engin tengsl eru milli Íslenzku þjóðfylkingarinnar og þess flokks.)

Í september 2015 fekk formaður flokksins, Paul Golding, 31.372 atkvæði í borgarstjórnarkosningunum í Lundúnum, þó aðeins 1,2% af atkvæðunum og varð 8. í röð 12 frambjóðenda. Sigurvegarinn, hinn múslimski Sadikh Khan, Verkamannaflokki, fekk 44,2%, en Zac Goldsmith, fyrir Íhaldsflokkinn, hlaut 35%. Heimild um þetta: Wikipedia: https://en.wikipedia.org/wiki/Britain_First og https://en.wikipedia.org/wiki/London_mayoral_election,_2016

JVJ skráði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband