Upplýsandi leiđari Mbl. um innflytjendamál

Blađiđ skýtur léttu skoti á stjórn­ar­sátt­mál­ann í ţessu efni og telur ţörf á ađ stjórn­völd haldi "ţétt utan um ţennan mála­flokk, eigi ekki ađ fara illa. Mikil hćtta er á ađ gest­risni sé misnotuđ, eins og sást t.d. í frétt mbl.is í fyrradag ţar sem sagđi frá ţví ađ fjórir af hverjum fimm flótta­mönnum í Svíţjóđ sem sögđust vera yngri en 18 ára reyndust ekki vera ţađ. Ţetta voru ţúsundir einstaklinga sem ţannig reyndu ađ villa á sér heimildir. Viđ mál af ţessu tagi getur vissu­lega veriđ erfitt ađ eiga, en ţađ breytir ţví ekki ađ ríki Evrópu, ţar međ taliđ Ísland, eiga ekki um annađ ađ velja en ađ fást viđ ţetta af raunsći og festu."

Tilvitnun lýkur í skýran og skarpan leiđara.

JVJ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband