Föstudagur, 5.4.2019
Gulltryggður okurgróði í vaxtamun gefur Landbankanum 10 milljarða í arð
Þetta er óeðlilegt, að ríkisbanki fái að níðast hér (ekki í öðrum frjálsum löndum) á alþýðufólki sem er að reyna að eignast þak yfir höfuðið, með áratuga vaxtapynd og verðtryggingu.
Setjum þessu liði stólinn fyrir dyrnar; verkalýðshreyfingin er byrjuð að reyna það, og hún hefur stuðning flokks okkar til þess.
Greiðir 9,9 milljarða í arð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Kjaramál, Spilling í stjórnmálum, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:11 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.