Yfir 5.500 hćl­is­leit­end­ur "týndir"!

Lög­regl­an í Danmörku veit ekki hvar 5.564 hćl­is­leit­end­ur ţar eru niđur komnir, ţar af 2.729 ein­stak­ling­ar, sem sótt hafa um hćli í Dan­mörku en ekki fengiđ niđur­stöđu í mál sín, og ađrir 2.835 hćl­is­leit­end­ur, sem neitađ var um hćli í Dan­mörku, og gćtu ţeir ýmist veriđ ţar ennţá eđa komnir til landa sem ţeir geta auđveldlega flutzt til. Ţeir gćtu veriđ ađ stunda ólöglega vinnu og tekiđ störf af Dönum, og sumir ţeirra gćtu veriđ glćpamenn eđa tilheyrt hryđju­verka­hópum ađ sögn lögreglunnar, sem leggur ţví mikla áherzlu á ađ hafa upp á ţeim.

Sá, sem ţetta tíndi saman í mbl.is-frétt, hefur áhyggjur af ţví, ađ slíkt liđ eigi auđvelt međ ađ fćra sig hingađ frá Skandinavíu; ţađ vćri ţá viss öryggisógn viđ okkar samfélag. 

Jón Valur Jensson.


mbl.is Veit ekki um fjölda hćlisleitenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Enginn veit hverjir ţeir eru, hvar ţeir eru eđa hvađ ţeir ćtla sér.

Kolbrún Hilmars, 16.9.2018 kl. 19:17

2 identicon

Akkurat - ţađ er einfald ađ fluga frá Kastrup til Ísland - ekki ţarf ađ sýna vegabréf.

Merry (IP-tala skráđ) 16.9.2018 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband