ESB settur stóllinn fyrir dyrnar af ţörfum princípmönnum!

Ţađ borgar sig fljótt fyrir Evrópuţjóđir ţegar stjórnvöld í löndum ţeirra sýna ađ ţau hafi bein í nefinu gegn ofríki Evrópusambandsins, m.a. í málum flóttamanna og hćlisleitenda. Nú hafa Ítalir velt ţungu hlassi ESB og haft sín áhrif međ tvennum hćtti á ákvarđanir á leiđtogafundi ESB í gćrkvöldi og fram á nótt. Ţetta var hálfgerđur neyđarfundur, enda liggur ríkisstjórn Ţýzkalands jafnvel viđ falli vegna ţessara mála, Merkel talar sjálf um ţađ flóttamannamáliđ geti ráđiđ úrslitum um framtíđ bandalagsins! og innanríkisráđherra hennar, formađur kristilega systurflokksins í Bayern, hótar ađ loka landamćrunum algerlega fyrir flóttamönnum, ef ekki nćst önnur skapleg niđurstađa.

Ađildarríkjum ESB verđur frjálst ađ opna lokađar miđstöđvar fyrir flóttamenn. Í ţeim eiga ţeir ađ bíđa ţar til unniđ hefur veriđ úr hćlisumsóknum ţeirra. Ţessi nýja nálgun ţykir minna á ţćr ađferđir sem beitt hefur veriđ í Bandaríkjunum ađ undanförnu (mbl.is).

Og ţetta var ákveđiđ á leiđtogafundinum í nótt! Ennfremur var "í nótt bćtt sér­stakri yf­ir­lýs­ingu viđ sam­komu­lagiđ um ađ skip sem bjargi flótta­fólki úr sjáv­ar­háska á Miđjarđar­hafi verđi ađ fylgja alţjóđalög­um. Ţetta [er] sig­ur fyr­ir for­sćt­is­ráđherra Ítal­íu sem hef­ur neitađ ađ leyfa slík­um skip­um ađ koma ađ höfn­um í land­inu" (mbl.is, byggt á orđum Adams Flem­ing, fréttamanns BBC í Brus­sel.

Ţessum jákvćđu ummerkjum um gagnsemi andófs ýmissa ESB-ríkja (einkum, hingađ til, í Miđ-Evrópu, ađ međtöldu Póllandi) ber ađ fagna. En Ítalía er ţriđja stćrsta efnahagskerfi Evrópusambandsins. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ framvindu ţessara mála og hver úrslitin verđa í Ţýzkalandi, jafnvel nú um helgina.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Heimila lokađar miđstöđvar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband