Gegn stjórnarskrá!

Ef alþingi samþykkir per­sónu­vernd­ar­frum­varpið (ESB-lög), er það brot á stjórn­ar­skránni. Forseta vorum ber að hafna því og setja það í þjóðar­atkvæða­greiðslu. Söfnun undir­skrifta til forseta Íslands þarf að fara fram þegar í stað til að koma í veg fyrir slíkan ófögnuð. 

Með því að afsala stjórn­valdi og æðsta dóms­valdi yfir til annars stjórn­valds, dómstóls eða ríkis er framið brot á stjórnar­skránni. Þetta þyrftu alþingis­menn að vita áður en þeir samþykkja lög sem veita slíkt vald.

Guðmundur Þorleifsson, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband