Gegn stjórnarskrá!

Ef alţingi samţykkir per­sónu­vernd­ar­frum­varpiđ (ESB-lög), er ţađ brot á stjórn­ar­skránni. Forseta vorum ber ađ hafna ţví og setja ţađ í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu. Söfnun undir­skrifta til forseta Íslands ţarf ađ fara fram ţegar í stađ til ađ koma í veg fyrir slíkan ófögnuđ. 

Međ ţví ađ afsala stjórn­valdi og ćđsta dóms­valdi yfir til annars stjórn­valds, dómstóls eđa ríkis er framiđ brot á stjórnar­skránni. Ţetta ţyrftu alţingis­menn ađ vita áđur en ţeir samţykkja lög sem veita slíkt vald.

Guđmundur Ţorleifsson, formađur Íslensku ţjóđfylkingarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband