Óvissar horfur fram undan í Reykjavík

Rétt er hjá Sönnu Magdalenu í Sósíalistaflokknum nýja að vilja ekkert hafa með fráfarandi meirihluta Dagsmanna að gera, enda gagnrýndi flokkur hennar meirihlutann eindregið, en sér ekki færi á því að koma einn og óstuddur inn í samstarf þeirra, ófær um að hnika þeim nokkuð til.

En hér er aðsendur pistill frá Guðjóni Helgasyni:

Blessaður!

Jæja, flokkar fengu mismörg atkvæði.

Er barátta Þjóðfylkingarinnar einhverju að skila í dag ?

Að minnsta kosti vill almenningur ekki skipta sér af þessum útlendingamálum, vegna þess að þá er hinn sami stimplaður rasisti.

Já svona er nú umræðan í dag. Meðan flestir hafa vinnu þá láta þeir sig þessi mál engu skipta, en þó eru hugsanlega breyttir tímar í vændum og þá fer þjóðin kannski að vakna. Það eru t.d. allstaðar teikn á lofti um samdrátt í þjóðfélaginu, sem getur leitt til efnahagskreppu. Það er hugsanlega ekki svo langt í hana !

 

Fleiri mættu senda okkur hugleiðingar og annað efni.

Sendist til thjodfylking@gmail.com eða jvjensson@gmail.com


mbl.is Taka ekki þátt í meirihlutaviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband