Menn eđa málefni? Um snjallar lausnir ÍŢ í málefnum aldrađra og í sjúkrahúsmálum

Án efa mun frammistađa frambjóđenda hafa mikil áhrif á hvernig kjósendur nota atkvćđi sitt 26. ţessa mánađar. Málefnin skipta ţó mestu fyrir al­menn­ing.

Ein allra flokka er Íslenska ţjóđ­fylk­ing­in međ ţá snjöllu lausnar­leiđ í málefnum aldrađra ađ breyta Fossvogs­spítala í hjúkrunar­heimili fyrir aldrađa og byggja á ţeirri rúmgóđu lóđ bćđi ţjónustu­íbúđir og dvalarheimili fyrir aldrađa.

Stefna flokksins í landspítala­málum er ađ reisa skuli nýjan landspítala á Hólmsheiđi, ţar liggur hann vel viđ umferđ til borgarinnar og nýjum hverfum hennar austan Elliđaáa, en léttir um leiđ á umferđarţunga og bílastćđavanda viđ Hringbraut. 

Viđ erum andvíg ţeirri leiđ í umsjár­málum aldrađra, ađ í vaxandi mćli hefur ţeim veriđ útvistađ til ţeirra verktaka sem veriđ hafa međ lćgstu tilbođ, en međ ţví móti hafa margir útlendingar veriđ ráđnir til slíkra starfa. Ekkert höfum viđ á móti útlendingum, en allir sjá, ađ aldrađir og lasburđa ţurfa ekki ađeins faglega ţjón­ustu, heldur einnig af hálfu starfsfólks sem er mćlandi á okkar ţjóđtungu. Allir sjá ţetta, en engir gera neitt í ţví á heilbrigđis­sviđi né á vettvangi borgar­innar. Íslenska ţjóđ­fylk­ingin sér hins vegar réttu lausnina og vill fylgja henni eftir í verki. Ţvert gegn sinnu­leysi um ţessi mál, sem valda mörgum öldruđum ama og vansćlu og allt ađ ţví einangrun á hjúkrunar­heimilum, viljum viđ frambjóđendur Íslensku ţjóđfylk­ingarinnar ađ allir starfsmenn félagsţjónustu á ţessu sviđi verđi sendir í íslenzku­námskeiđ, annađ er ekki bjóđandi, enda gera ađrar ţjóđir kröfu um ekkert minna en kunnáttu opinberra starfsmanna í tungu viđkomandi ţjóđa. En vellíđan ţeirra, sem eiga rétt á ţjónustu ţeirra, er hér fyrir mestu.

PS. Jens G. Jensson, 3. mađur á frambođslista ÍŢ til borgar­stjórnar, ritar á Facebók flokksins: "Útvistun umönnunar aldr­ađra er ekkert annađ en međferđ á niđur­setningum fyrri tíma. Útvistađ til lćgst­bjóđanda, sem síđan sćkir ódýrasta vinnu­afliđ og lćtur ţađ vinna í uppmćl­ingu viđ umönnun foreldra okkar."

 

Jón Valur Jensson. Höfundur skipar 4. sćti á frambođslista Íslensku ţjóđfylkingarinnar til borgarstjórnar í komandi kosningum.


mbl.is Margir flokkar sćkja á sömu miđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband