Mánudagur, 23.10.2017
Einn vanhæfasti ráðherrann er EKKI á útleið! - fer með freklegar blekkingar um kjör íbúðalána
Meginflokkur: Húsnæðis-, leigjenda- og íbúðaskuldamál | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Höfundur
er fullveldissinn-aður stjórnmála-flokkur, stofnaður 2016, hélt fyrsta landsfund sinn 29. júní og þann næsta 2. apríl 2017. Formaður er Guðmundur Karl Þorleifsson og vara-formaður Helgi Helgason. Ásamt þeim eru 13 aðrir í flokksstjórn og tveir til vara. XE fyrir endurreisn heilbrigðra þjóðfélagshátta og endurnýjun á Alþingi!
Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa, fá birtingu ef þær halda sig við efni blogggreinar og sleppa grófum persónuárásum eða hæpnum fullyrðingum án nafnbirtingar.
Nýjustu færslur
- Hamfaraspádómar pólitísku gervivísindanna og Guðmundar Inga G...
- Jimmie Åkesson, form. Svíþjóðardemókrata, er sá sem sæns...
- S.k. "haturslögga" enn komin á stjá og ber haturssakir á fjór...
- ESB herðir að tjáningarfrelsi um fjöldainnflutning fólks!
- Til hamingju!
- Líf: vill ENGIN MISLÆG GATNAMÓT FRAMAR!
- Yrði kosið nú í Svíþjóð, myndi hin óábyrga kratastjórn L...
- Hvar vill ríkisstjórnin taka alla þessa tugi óvæntu milljarða...
- Valhallarforystan, í bandi hjá vinstri öfgamönnum, ...
- Vill þjóðin Steingrím J. Sigfússon sem varaforseta Íslands me...
- DNA-sýnum safnað úr ólöglegum innflytjendum
- Þjóðfylkingin hugsar sinn gang
- Vinstri og ESB-flokkar eru illur leiðarvísir í Orkupakkamáli
- Sjálfstæðisflokkurinn kominn í mótsögn við grunnstefnu sína,...
- Um 3,7 milljónir innflytjenda á Norðurlöndunum árið 2018
Færsluflokkar
- Bandaríki Ameríku
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Borgarmál
- Bretland
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fullveldis- og sjálfstæðismál
- Húsnæðis-, leigjenda- og íbúðaskuldamál
- Innanflokksmál
- Innflytjendamál
- Islam, múslimar, Mið-Austurlönd
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífsverndarmál
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Norræn lönd
- Orkumál, virkjanir, stóriðja
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjávarútvegur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spilling í stjórnmálum
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Varnar- og öryggismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Öfgastefnur, fasismi og hryðjuverk
Tenglar
Mínir tenglar
- Stefnuskrá ÍÞ Samþykkt á landsfundi 2016
- Kosningavefur ÍÞ Ný vefsíða, skoðið!
- Facebókarsíða ÍÞ Fréttir og umræður um málefni flokksins, lands og þjóðar
- Heimasíða ÍÞ Með ýmsum undirsíðum. Hér eru líka ábendingar um hvernig unnt er að styrkja þennan nýja, fjárvana flokk
- Kjördæmin: útprentanlegar síður meðmælendalista Smellið á línu ykkar kjördæmis til að sjá undirskriftalista. Prentið út, takið þátt í söfnun meðmælenda og færið eða sendið Ísl. þjóðfylkingunni, Dalshrauni 5, Hafnarf. (opið kl. 1421 daglega)
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
Þorsteinn Víglundsson gerðist svo djarfur að skrökva* (með meintan reikningshaus Bensa Jóh. við sama borð!) "að 4ra manna fjölskylda með 20 millj.kr. húsnæðislán gæti sparað sér á bilinu 150-170 þús.kr. á mánuði í útgjöld ef vaxtakostnaður væri með sambærilegum hætti og í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi." Þvílíkar ýkjur og öfugsnúningur staðreynda!
Undirritaður skuldar tæpl. 10,27 millj. Íbúðalánasjóðs-lán með 5% vöxtum, verðtryggt (án verðbóta eru eftirstöðvar nafnverðsins 8.448.221 kr.). Þar var mánaðarleg afborgun vaxta 35.265 kr. 1. okt. sl., afborgun verðbóta 3.306 kr. og verðbætur vegna vaxta 7.597 kr., samtals 46.268 kr. Miðað við það myndi sambærilegt 20 millj. kr. lán kosta 89.900 kr.í vexti og verðbætur á mánuði, en Þorsteinn fer langt í að tvöfalda þá tölu! Svo getur hann ekki lofað neinu fólki lánum með 0% vöxtum** og samt án verðtryggingar. Greinilega skrökvar hann langtum meira en tvöfalt maðurinn.
Ætli hann geri þetta daglega og í fleiri ræðum sínum og greinum? En allt á þetta að þjóna þeim áróðri "Viðreisnar", að það sé "krónan" sem kosti okkur þessar upplognu fjárhæðir, og sá málflutningur á svo að hjálpa til að narra þjóðina inn í valdfrekt Evrópusambandið þar sem við hefðum ekki lengur sjálfsákvörðunarrétt yfir okkar eigin málum, en lög ESB fengju allan forgang og yrðu æðst ráðandi !
Þetta er, svo að endað sé með röklegri ályktun, raunalegt dæmi um örvæntingarfullan lygaáróður Viðreisnar fyrir þessar kosningar.
* http://www.visir.is/g/2017171029730/bjoda-kjosendum-ad-reikna-ut-hvad-kronan-kostar-tha
** 0% vextir í sumum ESB-löndum koma ekki til af góðu: verið er að reyna að láta atvinnulífið hjarna við, ólíkt uppganginum sem verið hefur hér á landi á síðustu árum.
Jón Valur Jensson.