Lögreglan upplýsir ađ hćlisleitendakerfiđ er kerfisbundiđ misnotađ hér á landi, jafnvel til glćpastarfsemi ţjófnađargengis

  • Móttökukerfi íslenskra stjórnvalda vegna umsókna hćlisleitenda um al­ţjóđlega vernd er misnotađ međ skipulegum hćtti. Dćmi eru um ađ hćl­is­leitendur leggi fram tilhćfulausar umsóknir og stundi svarta vinnu á međan mál ţeirra eru til umfjöllunar. (Ruv.is: Hćlisleitendakerfiđ misnotađ á Íslandi)
Heimild RÚV verđur ekki dregin í efa: 

Ţetta kemur fram í skýrslu greiningar­deildar ríkis­lögreglustjóra­embćttisins.

Ţá stundađi einn hópur hćlis­leitenda skipuleg afbrot ađ sögn Ásgeirs Karlssonar, yfirmanns greiningadeildar Ríkis­lögreglustjóra­embćttisins. „Ţađ er eitt mál ţar sem er hópur manna sem er hér í međferđ vegna umsóknar um alţjóđlega vernd sem tekur ţátt í miklum ţjófnuđum úr verslunum og fyrirtćkjum og ţetta er eitthvađ sem viđ höfum ekki séđ áđur og verđum ađ skođa nánar“ segir Ásgeir. (Ruv.is. Leturbr. hér.)

Vinnumarkađsafbrot til ÍslandsMynd međ fćrslu

Greiningardeild Ríkislögreglustjóra fjallar sérstaklega um hugtakiđ vinnu­markađs­afbrot (n. Arbeids­markeds­kriminalitet) í skýrslu sinni í ár en fćrst hefur í vöxt á Norđurlöndum ađ ţekktir afbrotamenn stofni fyrirtćki í ţví skyni ađ hylma yfir glćpa­starfsemi. Í skýrslunni segir ađ ađ baki ţeim standi innlendir einstaklingar međ góđa ţekkingu á velferđar-, skatt- og trygginga­kerfi viđkomandi ríkis og einnig erlendir einstaklingar sem hafi tengsl viđ glćpahópa í heima­landinu. Ţannig hafi fćrst í aukana ađ skipulagđir glćpahópar sjái um flutning fátćkra Austur-Evrópubúa til Norđurlanda ţar sem ţeir séu látnir vinna viđ slćman ađbúnađ, hćttuleg skilyrđi, á lágum launum og sćti jafnvel misnotkun af hálfu atvinnuveitanda.(Ruv)

Hćlisleitendur frá „öruggum ríkjum“

Í skýrslunni segir ađ ţetta sé ekki flóttafólk, heldur einstaklingar frá svokölluđum „öruggum ríkjum“.  Ţá eru einnig dćmi um ađ fólk frá ţessum löndum komi ađ eigin frumkvćđi til Norđur­landanna, misnoti kerfiđ og vinni svart. Ţessi glćpa­starfsemi hefur náđ fótfestu hér ađ mati lögreglunnar.

Ţađ er gengiđ á Ásgeir međ upplýsingar um ţetta, en ţađ stendur ekki á svarinu:

„Já ţađ eru mörg dćmi um ţađ og svo eru líka dćmi um ađ ţeir sem eru hér í međferđ og eru búnir ađ vera hér lengi fái hér leyfi atvinnu- og dvalar­leyfi í skamman tíma og ţađ er bara lögleg starfsemi, en ţađ eru mörg dćmi um ađ ţeir sem eru í ţessari međferđ vinni ólöglega svarta vinnu“ segir Ásgeir.

Ţá er ţessi kafli býsna athyglisverđur:

Vísađ burt en koma aftur

Ásgeir segir ađ dćmi séu um ađ hćlisleitendur sem vísađ hafi veriđ úr landi vegna tilhćfulausrar umsóknar komi til baka og freisti ţess ađ halda áfram ađ vinna svart. Hann segir ađ lögreglan eigi erfitt međ ađ bregđast viđ. „Eins og fram kemur í skýrslunni ţá ţarf ađ auka viđ mannskap í lögreglunni til ađ geta sinnt svona frumkvćđisvinnu, en međan svo er ekki ţá er lítiđ hćgt ađ gera“ segir Ásgeir Karlsson yfirmađur greiningadeildar Ríkislögreglustjóra.

Íslenska ţjóđfylkingin hefur sett fram kröfu um auknar fjárveitingar til lögreglumála, andstćtt skerđingum á ríkisframlögum til ţeirra mála allar götur frá bankahruninu. Óviđunandi ástandiđ í ofangreindum hćlisleit­endamálum mćtti stórbćta, ef lögreglan vćri ekki fjársvelt, heldur fengi umbeđin framlög til nauđsynlegra forvarna, mannahalds, eftirlits og löggćzlu.

Ţá hefur Íslenska ţjóđfylkingin strax á fyrsta landsfundi sínum 29. júní 2016, fyrir nćr 16 mánuđum, gert kröfu um herta innflytjenda­löggjöf og innleiđingu 48 tíma reglunnar í málefnum hćlisleitenda. Ţađ er ánćgjulegt, ađ ć fleiri tala nú međ upptöku 48 tíma reglunnar, m.a. bćđi fyrrverandi dómsmála­ráđherra og núverandi (Björn Bjarnason og Sigríđur Andersen), sem og Flokkur fólksins. En ţvert gegn stefnu ţeirra hefur Vinstrihreyfingin grćnt frambođ gert um ţađ flokkssamţykkt, ađ "jafna ţ[urfi] ađ­stćđ­ur hćlis­leit­enda og svo­kall­ađra kvóta­flótta­manna," međ öđrum orđum ađ gefa hćlisleitendum miklu meiri rétt en ţeir nú njóta hér, og án efa er ţar ekki átt viđ, ađ auđveldara verđi gert ađ vísa ţeim úr landi!

Ţađ virđist blasa viđ, ţegar hugsađ er til ţessa málaflokks, ađ versti valkostur kjósenda á laugardaginn kemur sé ađ kjósa Vinstri grćna og gefa ţeim ţar međ fćri á ţví sem leiđandi stjórnmálaafli ađ framkvćma áđurgreinda óráđsstefnu sína. Ekki ţar fyrir, ađ "Björt framtíđ" og Samfylkingin séu ţar hótinu skárri eđa til ađ hrópa húrra fyrir! Fyrrnefndi flokkurinn vill beinlínis fá inn í landiđ allt ađ 500.000 flóttamenn og hćlisleitendur á nćstu 33 árum, um 15.000 manns á ári hverju ađ međtöldum börnum ţeirra!!!

Hafa Íslendingar í raun og veru efni á ţví ađ vera svo óraunsćir eđa víđáttu­vitlausir í ţessum efnum? Og hvort skyldu ţingmenn "Bjartrar framtíđar" verđa nánast teknir í dýrlinga tölu međal "góđa fólksins" svonefnda nk. laugardag eđa gefinn varanlegur reisu­passi frá pólitískum afskiptum?

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband