Notiđ tćkifćriđ til ađ hitta frambjóđandann

Jens G. Jensson, oddamađur Ţjóđ­fylk­ing­ar­innar í Reykjavík-suđur, "kom eins og ferskur andblćr inn í hefđbundna og stífa umrćđu frambjóđenda" haustiđ 2016 ađ sögn Eiríks Jónssonar, "og benti réttilega á ađ stjórnmálamenn hefđu aldrei búiđ til störf og gćtu ţađ ekki nema tímabundiđ og ţá međ ţvingunum. Ţá kom hann Steingrími J. Sigfússyni, fyrrum fjármála­ráđherra, úr jafnvćgi međ ađ benda á ađ Steingrímur vćri eini ţingmađurinn sem nú sćti á ţingi sem stutt hefđi frjálst framsal á veiđi­rétt­indum, kvóta."

Jens verđur til viđtals viđ kjósendur í dag frá kl 11 á kynningarstađ flokksins á C-gangi í Kolaportinu, ásamt fleiri frambjóđendum.

Viđ erum til viđtals um kjara­mál og hús­nćđ­is-, leigjenda- og íbúđa­skulda­mál (m.a um afnám verđ­tryggingar) auk múslima- og innflytjenda­mála, ţar sem afstađa flokksins er skýrari og skeleggari en allra annarra stjórnmálaflokka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband