Fyrir hvað stendur krossinn í Rauða krossinum?

Tjaldbúinn hjartveiki í Sjón­varpi í kvöld leitaði á náðir Rauða kross­ins í Hafnar­firði um að fá stúdíó­her­bergi fyrir sig og konu sína meðal flótta­manna, en konu hans var vísað í Konu­kot í Rvík þar sem úti­gangs­konur gista og eigin­mann­inum vísað í gisti­skýli í Reykja­vík fyrir utan­garðs­menn, eftir margítrekaðar tilraunir þeirra til að fá herbergi hjá Rauða krossinum.

Er þetta kristilegt? Fyrir hvað stendur kross­inn í Rauða kross­inum? Eru Íslend­ingar orðnir annars flokks borgarar á Íslandi?

(Vinur undirritaðs hringdi og sagði honum frá þessu, með þessum töluðum orðum og hafði eftir mjög öruggum heimildum.)

Jón Valur Jensson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það hefði verið til nóg af "úrræðum" ef hann hefði verið "HÆLISLEITENDI".

Jóhann Elíasson, 26.9.2017 kl. 08:23

2 Smámynd: Íslenska þjóðfylkingin

Rétt hjá þér, Jóhann. Þetta er virkilega öfugsnúið orðið allt saman í meðförum óábyrgra leiðandi manna í Rauða krossi Íslands.

JVJ.

Íslenska þjóðfylkingin, 26.9.2017 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband