Miðvikudagur, 9.8.2017
Nauðgunargengi innfluttra níddist skipulega á brezkum stúlkum 13-25 ára
Það, sem er sleppt að nefna í Mbl.is-frétt af þessum stórtæku, langvarandi nauðgunum 18 karla og 1 konu á stúlkum um árabil, er, að þetta er innflytjendahópur umfram allt, frá múslimskum löndum fyrst og fremst, en nánar tiltekið frá þessum löndum: Bangladesh, Pakistan, Indlandi, Írak, Íran, Tyrklandi.
Myndirnar og NÖFNIN með þeim (hér neðar) benda í þessa áttina:
First row: Nashir Uddin, Taherul Alam, Mohammed Hassan Ali, Mohammed Azram, Monjur Choudhury, Saiful Islam. Second row: Abdulhamid Minoyee, Jahanger Zaman, Mohibur Rahman, Prabhat Nelli, Nadeem Aslam, Eisa Mousavi. Third row: Habibur Rahim, Badrul Hussain, Carolann Gallon, Abdul Sabe, Redwan Siddquee, Yassar Hussain. Photograph: Northumbria Police/PA
Bezt er að segja hlutina eins og þeir eru. Þessi nauðganahópur er ekki sá eini á Bretlandi, hann kemur í kjölfarið á öðrum, sem minntu á hann um margt, þ.e. glæpagengjum í Rotherham og Rochdale, "which featured gangs of British Asian men abusing white girls" (Guardian), en fyrst og fremst var þar um Pakistana að ræða, frá því múslimska landi (rétt eins og helztu gerendur í áramótaatburðunum á torginu við Kölnardómkirkju um árið).
Kannski að "góða fólkið" íslenzka trúi þessu, af því að þessa ýtarlegri frétt er að finna í eftirlætisblaðinu The Guardian. En væntanlega þykir Guardian ástæða til að standa vörð um sakleysi viðkvæmra brezkra unglingsstúlkna í stað þess að horfa upp á það þegjandi og hljóðalaust, að þær séu fylltar og dópaðar til þess að unnt sé að níðast á þeim af þessu líka glæpahyski, sem aldrei hefði átt að stíga fæti á brezka jörð. Sumar þeirra voru hnepptar í kynlífsánauð.*
* Undirfyrirsögn Guardian-fréttarinnar er: Four trials find 17 men and one woman guilty of nearly 100 offences including rape and human trafficking of vulnerable women and girls.
Jón Valur Jensson.
Níddust á hópi ungra stúlkna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bretland | Aukaflokkar: Innflytjendamál, Löggæsla, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:31 | Facebook
Athugasemdir
Það er akkúrat þetta og aðrir glæpir sem fylgja múslimum, hvar sem er á jörðinni sem Pólverjar,Ungverjar,Tékkar og Slóvenar vilja losna við.
Pólverjar segjast frekar borga skaðabætur til EU, en að taka á móti múslímskum flóttamönnum - við höfum lært af mistökum annarra.
Það er umræða í Pólandi að segja sig úr EU.
Þessir glæpahópar eru í öllum vestrænum löndum.
Það er orðið útilokað að hafa útihátíðir eins og hefur verið áru saman.
Helvítis múslímarnir eru að traðka á okkar kúltur með öllum tiltæku ráðum,
og Parísarbúar geta ekki lengur sofið fyrir helvítis bænakallinu kl. 5 á morgnana alla daga vikunnar. Pólverjar læra og sýna skinsemi á meðan lúðulakarnir hér á landi halda ekki vatni yfir þessari þróun.
Vinstra liðið kallar þetta mannauð og þá sjáum við í hvaða heimi þetta fólk býr í.
valdimar jóhannsson (IP-tala skráð) 10.8.2017 kl. 00:58
Svona félagar bara að spyrja. Eru menn þá að halda því fram að hér á vesturlöndum hafi ekki verið glæpagangi áður? Mannsal og ill meðferð á börnum. Held að glæpamenn og glæpagengi séu það sama óháð trú. Því engin trú boðar að þetta sé hegðun sem er í lagi. En þeir sem halda uppi áróðri gegn múslimum láta eins og hér í evropu hafi bara allt verið í lukkunar velstandi og engir glæpir framdir hér áður en einhverjir múslimar komu til Evrópu. Gæti trúað að morð í Evrópu séu svona 95% framin af kristnum mönnum. Og glæðagengi séu svona um 80 til 90% skipuð kristnum mönnum eða fólki sem segir að það sé kristið. Það var jú vitað um þessu erfiðu glæpamenn þarna í Bretlandi en mér er nákvæmlega sama hverrar trúar þeir eru þeir eru bara glæpamenn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.8.2017 kl. 13:12
Hættu þessum ólíkindalátum, Magnús, heimildarlaust að fullyrða um nauðgaragengi kristinna. Þú ert bara á fullu hér í meðvirkninni með þínum múslimavinum eða þeim sem samkvæmt flokkslínu þinni af Hallveigarstíg er ætlazt til að þið Samfóistarnir verjið og styðjið. En sú stefna Semu Erlu háir ykkur þó allra mest!
Íslenska þjóðfylkingin, 11.8.2017 kl. 19:49
JVJ skrifaði.
Íslenska þjóðfylkingin, 11.8.2017 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.