Fimmtudagur, 23.3.2017
Donald Trump yngri gagnrýnir Sadiq Khan, borgarstjóra Lundúna, vegna ummæla hans um hryðjuverkaárásir sem nánast normal þátt í borgarlífi
Hér um vísast til pistils sem birtur var á þessu bloggi í dag. Umræðan þar var áhugaverð um sumt, eins og hrikaleg hryðjuverk öfgaislamista í Bretlandi. Þeim mun hneykslanlegri eru ummæli þessa borgarstjóra, en eitt er víst, að ekki veldur hann islamistum vonbrigðum með þessum þægðarlegu orðum sínum; menn geta svo velt því fyrir sér, hvort hann er meðvirkur með hatursöflum meðal róttækustu fylgismanna Múhameðs.
En skoðið þetta, þið sem misstuð af þeirri umræðu: Múslimskur borgarstjóri Lundúna talar um hryðjuverkaárásir sem nánast eðlilegan þátt í borgarlífi!
Jón Valur Jensson.
Meginflokkur: Öfgastefnur, fasismi og hryðjuverk | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.