Laugardagur, 4.3.2017
Eru 80% Íslendinga þá rasistar?
Athygli og góðar undirtektir fær hvöss ádrepa á DV.is í umræðu um ÍÞ:
María Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Keflavík, ritar:
Hef verið í stjórn ÍÞ frá upphafi. Þar er engan rasisma né fasisma að finna. Þegið þið sem ekki vitið hvað þið bullið um! Flokkurinn vill stemma stigu við islamiseringu og er með mörg önnur mjög góð málefni sem aðrir flokkar tóku síðan upp eftir ÍÞ.
Þjóðernisflokkar eru flokkar sem vilja hjálpa þeim sem VIRKILEGA þurfa hjálp en ekki ryðja inn gerviflóttamönnum eins og stjórnvöld gera nú. Talandi um rasista, eru þá 80% þjòðarinnar rasistar því skv. könnun sem var gerð á sl ári eru 80% Íslendinga á móti moskubyggingu. Þið hljótið þá að vera sammála því! ??? NEI, ekki rasistar en bara fólk með glóru í hausnum.
Þið viljið náttúrlega að Ísland verði eins og Svíþjóð og fleiri lönd í Evrópu. OK, þá skuluð þið bara fá þann pakka. Það gæti alveg orðið einn úr ykkar fjölskyldu sem lendir í fyrsta ódæðisverkinu. Við skulum bara ræða saman þá, það lækkar í ykkur rostinn og kjafturinn þegar ballið byrjar.
Þið viljið náttúrlega að Ísland verði eins og Svíþjóð og fleiri lönd í Evrópu. OK, þá skuluð þið bara fá þann pakka. Það gæti alveg orðið einn úr ykkar fjölskyldu sem lendir í fyrsta ódæðisverkinu. Við skulum bara ræða saman þá, það lækkar í ykkur rostinn og kjafturinn þegar ballið byrjar.
Eini flokkurinn sem þorði að tala gegn hryðjuverkavá og tala af viti um innflytjendamál var ÍÞ. Það gerði Sigmundur Davìð líka, Davíð Oddsson, Ingibjörg Sólrún og Björn Bjarnason. Af hverju kallið þið þau ekki rasista??. Enginn vill þá þróun hér sem er orðin í Evrópu en fólk er hrætt við svona fólk eins og ykkur o.fl. sem rífið kjaft og dæmið það sem þið vitið ekkert um. Fólk sem þorir ekki að tala af ótta við rasistastimpilinn en er ósátt.
Velferðarkerfið springur og allt fer hér á annan endann með þessari fasistastjórn sem nú situr við völd. Hvar er þjóðaratkvæðið um mosku, áfengisfrumvarpið og útlendingalögin?? Þið sem hér mælið hluti út í loftið vitið greinilega ekki allan sannleikann um það af hverju ÍÞ fór svona. Fyrir því voru nokkrar ástæður en sumar ljótari en aðrar, áhlaup o.fl. sem aldrei var í raun upplýst fyrir alþjóð, svo endaði þetta með Hörpufundinum, flugeldasýningunni sem varð þess valdandi að fylgið hrundi úr 3,2% niður í ekkert... öðruvísi gat það ekki farið....
Við tölum saman þegar ballið byrjar hér en það er reyndar byrjað í rólegheitum, en kæru landar, það á ekki að segja ykkur sannleikann. Það er búið að taka upp Svíþjóðarleiðina þannig að ef innflytjandi fremur glæp er reynt að þagga hann niður. Þetta kallar maður að elska land sitt og þjóð... er þaggi?? Svona mikla umhyggju bera núverandi stjòrnvöld fyrir ykkur, kæru saklausu og blekktu landar. Enginn flokkur er fullkominn, hvorki ÍÞ né fjórflokkurinn, en eitt er víst að þjóðernisflokk vantar á Íslandi, hvaða nafni sem hann nefnist. Þetta eru ENGIR rasistaflokkar heldur flokkar sem vilja vernda YKKUR öll... blekkt af fjölþjóðavæðingunni sem er búin að drepa Evrópu. Af hverju skyldu annars þjóðernisflokkar vera sterkustu flokkar álfunnar...ha ?? Því að fólk er búið að fá nóg af hryðjuverkum og ótta og ófriði. Það vill löndin sín til baka. Spyrjum að leikslokum, vinir!
Við tölum saman þegar ballið byrjar hér en það er reyndar byrjað í rólegheitum, en kæru landar, það á ekki að segja ykkur sannleikann. Það er búið að taka upp Svíþjóðarleiðina þannig að ef innflytjandi fremur glæp er reynt að þagga hann niður. Þetta kallar maður að elska land sitt og þjóð... er þaggi?? Svona mikla umhyggju bera núverandi stjòrnvöld fyrir ykkur, kæru saklausu og blekktu landar. Enginn flokkur er fullkominn, hvorki ÍÞ né fjórflokkurinn, en eitt er víst að þjóðernisflokk vantar á Íslandi, hvaða nafni sem hann nefnist. Þetta eru ENGIR rasistaflokkar heldur flokkar sem vilja vernda YKKUR öll... blekkt af fjölþjóðavæðingunni sem er búin að drepa Evrópu. Af hverju skyldu annars þjóðernisflokkar vera sterkustu flokkar álfunnar...ha ?? Því að fólk er búið að fá nóg af hryðjuverkum og ótta og ófriði. Það vill löndin sín til baka. Spyrjum að leikslokum, vinir!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Innflytjendamál, Trúmál og siðferði | Breytt 6.3.2017 kl. 23:25 | Facebook
Athugasemdir
Komið þið sæl - Þjóðfylkingarfólk, og aðrir gestir, síðu ykkar !
María Magnúsdóttir !
Þakka þér ekki síður: þitt merka innlegg / en, ........ þér að segja María, eigum við að kappkosta, að hreinsa land og mið, af þeirri óværu, sem kennd er við óbermið Múhameð, þó svipta þurfi tiltekið fólk íslenzku ríkisfangi: án nokkurra frekari umsvifa.
Minnumst sannra siðmenningar varða - eins og Karls Martel (um686 - 741), hver hratt bylgju Mára hyskisins upp eftir Frankaríki forðum / sem og þeirra Viktors Orban í Ungverjalandi - Geerts Wilders í Hollandi, að ógleymdum Robert Fico í Slóvakíu í okkar samtíma t.d., ekki síður.
Gefið núverandi ráða öfluum landsins ekkert eftir:, á komandi tímum, María.
Með eindregnum stuðnings kveðjum - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.3.2017 kl. 23:42
Ertu að spyrja þarna í upphafi, Óskar Helgi, eða að setja fram þitt viðhorf? En ÍÞ hefir ekki þá stefnu að gera eigi múslima almennt landræka.
Hitt tek ég undir með þér og flestum Frökkum að sigur Karls Martels og hers hans á innrásarliði múslima var einhver sá almikilvægasti í sögu Frakklands og jafnvel Evrópu.
Jón Valur Jensson, 5.3.2017 kl. 09:32
Komið þið sæl - á ný !
Jón Valur !
Það er rétt: ég er að setja fram mitt viðhorf, með tilliti til vaxandi andstöðu landsmanna við frekari búsetu Múhameðskra: hérlendis.
Ég hitti oft margt fólks - sem blöskrar sívaxandi dekur ráðandi afla í landinu við þessu liði frá Mið- Austurlöndum og víðar, sem er einungis til vandræða og yfirgangs, sbr. þróunina á hinum Norðurlöndunum / sem víðar austanhafs og vestan þess:: svo sem heimtufrekju Múhameðskra með Sharia upptökuna / breytt mataræði í skólum, já: og jafnvel kröfu þeirra víða, um niðurtöku Kross fána ýmissa landa í nágrenni okkar, svo fátt eitt sé talið.
Á sama tíma: og Hindúar og Bhúddatrúarmenn t.d., koma hingað með friði, til þess að búa og starfa í landinu, á friðsamlegum grunni, og án allrar átroðzlu og frekju, gagnvart þeim siðum og venjum, sem hér tíðkast, hvað þá, að reyna að þröngva sínum háttum upp á landsmenn: hér, sem annarrs staðar.
Íslenzka þjóðfylkingin - á rík sóknarfæri til framtíðar litið, taki hún upp afdráttarlausa og málamiðlunarlausa og afgerandi afstöðu, gegn Múhameðskum, Jón Valur.
Það heyri ég æ oftar: í daglegri umræðunni, að minnsta kosti.
Með þeim sömu kveðjum - sem seinustu /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.3.2017 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.