Fimmtudagur, 26.1.2017
Fráleit andstaða Pírata við Brynjar Níelsson sem formann stjórnsýslu- og eftirlitsnefndar
Í Mbl.is-frétt lætur Birgitta Jónsdóttir sem það séu "stórfurðuleg vinnubrögð Sjálfstæðisflokks" að hafa fært formennsku í nefndinni í hendur stjórnarliða. En óstjórntækur er flokkur Pírata og viðbúið að neyðarástand gæti skapazt í m.a. stjórnarskrármálum ef Birgitta fengi leiðandi hlutverk í nefndinni, með áherzlu þessa þingmanns á tillögur hins ólögmæta stjórnlagaráðs, sem skipað var þvert gegn lögum um stjórnlagaþing, eins og undirritaður hefur fjallað um víða, m.a. á Fullveldisvaktinni.
Jón Valur Jensson.
Stórfurðuleg vinnubrögð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Löggæsla, Spilling í stjórnmálum, Varnar- og öryggismál | Breytt s.d. kl. 12:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.