Fráleit andstaða Pírata við Brynjar Níelsson sem formann stjórnsýslu- og eftirlitsnefndar

Í Mbl.is-frétt lætur Birgitta Jóns­dóttir sem það séu "stór­furðu­leg vinnu­brögð Sjálf­stæðis­flokks" að hafa fært for­mennsku í nefnd­inni í hendur stjórn­ar­liða. En óstjórn­tækur er flokk­ur Pír­ata og við­búið að neyð­ar­ástand gæti skapazt í m.a. stjórnar­skrár­málum ef Birgitta fengi leiðandi hlut­verk í nefndinni, með áherzlu þessa þing­manns á tillögur hins ólög­mæta stjórn­laga­ráðs, sem skipað var þvert gegn lögum um stjórn­laga­þing, eins og undir­ritaður hefur fjallað um víða, m.a. á Fullveldis­vaktinni.

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Stórfurðuleg vinnubrögð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband