Mánudagur, 10.10.2016
Glæsilegur framboðslisti í Rvík-norður
Kjördæmisráð Ísl. þjóðfylkingarinnar í Reykjavík sendi frá sér fullskipaðan framboðslista fyrir Rvík-norður nú í kvöld. "Vekjum athygli á því að á listanum eru 3 góðir innflytjendur sem við erum stolt af að hafa í framboði E-listans!" segir Gunnlaugur Ingvarsson, oddamaður á lista flokksins í Rvík-suður.
1. Gústaf Níelsson sagnfræðingur, Reykjavík
2. Inga Guðrún Halldórsdóttir félagsliði, Reykjavík
3. Svanhvít Brynja Tómasdóttir, öryrki, fv. markaðsstjóri, Reykjavík
4. Marteinn Unnar Heiðarsson bifreiðastjóri, Reykjavík
5. Ágúst Örn Gíslason ráðgjafi, Reykjavík
6. Natalia Vico framkvæmdastjóri, Kópavogi
7. Magnús Sigmundsson rafiðnfræðingur, Reykjavík
8. Cirila Rós Jamora snyrtifræðingur, Reykjavík
9. Kristinn Snæland, eldri borgari, fv. leigubílstjóri, Reykjavík
10. Guðmundur Jónas Kristjánsson bókari, Reykjavík
11. Unnar Haraldsson trésmiður, Reykjavík
12. Hanna Björg Guðjónsdóttir vaktstjóri, Reykjavík
13. Arnór Valdimarsson flugvirki, Reykjavík
14. Hilmar Sigurðsson málarameistari, Reykjavík
15. Árni Thoroddsen kerfishönnuður, Reykjavík
16. Kári Þór Samúelsson stjórnmálafræðingur, Reykavík
17. Guðmunda Guðrún Vilhjálmsdóttir sjúkraliði, Kópavogi
18. Elena Skorobogatova íþróttakennari, Reykjavík
19. Magnea Grímsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
20. Andri Þór Guðlaugson verslunarmaður, Reykjavík
21. Benedikt Heiðdal öryrki, Reykjavik
22. Marta Bergmann, fv. félagsmálastjóri [Hafnarfjarðar], Garðabæ
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Innflytjendamál, Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 01:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.