Glćsilegur frambođslisti í Rvík-norđur

Kjördćmisráđ Ísl. ţjóđfylkingarinnar í Reykjavík sendi frá sér fullskipađan frambođslista fyrir Rvík-norđur nú í kvöld. "Vekjum athygli á ţví ađ á listanum eru 3 góđir innflytjendur sem viđ erum stolt af ađ hafa í frambođi E-listans!" segir Gunnlaugur Ingvarsson, oddamađur á lista flokksins í Rvík-suđur.

1. Gústaf Níelsson sagnfrćđingur, Reykjavík
2. Inga Guđrún Halldórsdóttir félagsliđi, Reykjavík
3. Svanhvít Brynja Tómasdóttir, öryrki, fv. markađsstjóri, Reykjavík
4. Marteinn Unnar Heiđarsson bifreiđastjóri, Reykjavík
5. Ágúst Örn Gíslason ráđgjafi, Reykjavík
6. Natalia Vico framkvćmdastjóri, Kópavogi
7. Magnús Sigmundsson rafiđnfrćđingur, Reykjavík
8. Cirila Rós Jamora snyrtifrćđingur, Reykjavík
9. Kristinn Snćland, eldri borgari, fv. leigubílstjóri, Reykjavík
10. Guđmundur Jónas Kristjánsson bókari, Reykjavík
11. Unnar Haraldsson trésmiđur, Reykjavík
12. Hanna Björg Guđjónsdóttir vaktstjóri, Reykjavík
13. Arnór Valdimarsson flugvirki, Reykjavík
14. Hilmar Sigurđsson málarameistari, Reykjavík
15. Árni Thoroddsen kerfishönnuđur, Reykjavík
16. Kári Ţór Samúelsson stjórnmálafrćđingur, Reykavík
17. Guđmunda Guđrún Vilhjálmsdóttir sjúkraliđi, Kópavogi
18. Elena Skorobogatova íţróttakennari, Reykjavík 
19. Magnea Grímsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
20. Andri Ţór Guđlaugson verslunarmađur, Reykjavík
21. Benedikt Heiđdal öryrki, Reykjavik
22. Marta Bergmann, fv. félagsmálastjóri [Hafnarfjarđar], Garđabć


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband