Upplýsandi leiðari Mbl. um innflytjendamál

Blaðið skýtur léttu skoti á stjórn­ar­sátt­mál­ann í þessu efni og telur þörf á að stjórn­völd haldi "þétt utan um þennan mála­flokk, eigi ekki að fara illa. Mikil hætta er á að gest­risni sé misnotuð, eins og sást t.d. í frétt mbl.is í fyrradag þar sem sagði frá því að fjórir af hverjum fimm flótta­mönnum í Svíþjóð sem sögðust vera yngri en 18 ára reyndust ekki vera það. Þetta voru þúsundir einstaklinga sem þannig reyndu að villa á sér heimildir. Við mál af þessu tagi getur vissu­lega verið erfitt að eiga, en það breytir því ekki að ríki Evrópu, þar með talið Ísland, eiga ekki um annað að velja en að fást við þetta af raunsæi og festu."

Tilvitnun lýkur í skýran og skarpan leiðara.

JVJ.


Bloggfærslur 7. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband