Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2018
Miðvikudagur, 7.2.2018
Danir: tími til að snúa við frá fyrirhyggjulausum fjöldainnflutningi fólks
Skýrar og ótvíræðar eru ábendingar Páls Vilhjálmssonar blaðamanns um viðsnúning danskra stjórnvalda frá lítt hömdum innflutningi fólks í takt við "frjálslynda" fjölmenningarhyggju. Danskir sósíaldemókratar hafa nú séð að sér, með róttækri, þrefaldri stefnubreytingu sem Páll útlistar, en jafnvel Sjálfstæðisflokkurinn íslenzki er gapandi stefnulaus í borgarstjórn jafnt sem í ríkisstjórn, viðnámslaus gagnvart nánast "no border"-stefnu vinstri flokkanna!
https://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/2210980/
Jón Valur Jensson.
Innflytjendamál | Breytt s.d. kl. 08:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)