Enga skyndibyltingu stjórnarskrárinnar!

Hinar framhleypnu hugmyndir Sam­fylk­ing­ar­innar* og evró­kratans Þorvaldar Gylfa­sonar um uppstokkun stjórnar­skrár voru aldrei vilji meiri­hluta þjóðarinnar og einna sízt að þar yrði í senn gefið grænt ljós á snögga inntöku landsins í ESB og girt fyrir að þjóðin gæti krafizt þess að snúið yrði við frá því innlimunarferli. En út á það gekk einmitt hernaðar­áætlun ofangreindra.

* sjá http://fullveldi.blog.is/blog/fullveldi/entry/2202858/

JVJ


mbl.is Fjarar undan tillögum um stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband