Föstudagur, 22.9.2017
Enga skyndibyltingu stjórnarskrárinnar!
Hinar framhleypnu hugmyndir Samfylkingarinnar* og evrókratans Þorvaldar Gylfasonar um uppstokkun stjórnarskrár voru aldrei vilji meirihluta þjóðarinnar og einna sízt að þar yrði í senn gefið grænt ljós á snögga inntöku landsins í ESB og girt fyrir að þjóðin gæti krafizt þess að snúið yrði við frá því innlimunarferli. En út á það gekk einmitt hernaðaráætlun ofangreindra.
* sjá http://fullveldi.blog.is/blog/fullveldi/entry/2202858/
JVJ
Fjarar undan tillögum um stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:56 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.