Gegn SALEK og TISA

Íslenska þjóðfylkingin mun berjast gegn SALEK-sam­komu­lag­inu, sem mun taka verk­falls­rétt af verka­fólki, eins og for­maður verka­lýðs­hreyf­ingar­innar á Akra­nesi hefur margoft bent á. Einnig mun­um við berjast af alefli gegn TISA-sam­komu­laginu, sem mun færa ákvörðunar­rétt undir alræðis­vald stór­fyrirtækja og auðhringa. Þessu tvennu ætla alþing­ismenn að lauma inn í skjóli nætur eins og útlend­inga­löggjöfinni. Við segjum nei! Svona ákvarðanir eiga að takast af þjóðinni, en ekki misvitrum alþingismönnum.

Láttu ekki aðra segja þér fyrir verkum, taktu sjálfstæða afstöðu. Staðreyndir tala sínu máli.

Þetta er úr viðauka á dreifiblaði með stefnuskrá ÍÞ frá í haust.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband