Gezt góða fólkinu vel að þessu? Is this something to the taste of the do-gooders?

Hér birtast, ef rétt er, ugg­væn­legar stað­reynd­ir. Ef þetta er raun­hæf framtíð­ar­sýn Evrópu, er eitt­hvað unnt að gera til að sporna við því eða a.m.k. að þró­unin verði ekki í þessa átt á Ís­landi? Eða hvern­ig vilj­um við búa í hag­inn fyrir af­kom­end­ur okkar? Er ekki eðli­legt að hugsa til þess? Og er rétt að van­rækja áfram kristna trú og arf­leifð í ljósi þessarar fram­tíðar­sýnar? Hjálp­ar það okkur í al­vöru til að stuðla að fullkomnari, víðsýnni veröld um miðja þessa öld og áfram?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband