Sönn sjálfstćđisstefna rakar ađ sér fylgi, ólíkt ESB-innlimunarstefnunni

Theresa May og Íhalds­flokk­ur­ hennar stefna á stór­sig­ur í bođ­uđ­um ţing­kosn­ing­um 8. júní. Nú er fylgi ţeirra jafn­vel tvö­falt á viđ Verka­manna­flokk­inn, skv. könn­un YouGov: 48% gegn 24%, hefur risiđ upp á viđ eft­ir ákvörđun May um kosningar í sum­ar, en í ann­arri könnun ţar á und­an hjá sama fyrir­tćki var fylgi íhalds­manna 44%. Mbl.is segir frá ţessu og byggir á Telegraph.

Frjáls­lynd­ir demó­krat­ar eru ţriđji stćrsti flokk­ur­inn međ 12% og Breski sjálf­stćđis­flokk­ur­inn (UKIP) mćl­ist međ 7% en var áđur 10%.

Vera má, ađ biliđ milli stóru flokkanna verđi ekki svona mikiđ, ţví ađ

önnur skođana­könn­un fyr­ir­tćk­is­ins Com­Res bend­ir til ţess ađ Íhalds­flokk­ur­inn sé međ 46% fylgi og Verka­manna­flokk­ur­inn 25%. Stjórn­mála­skýr­end­ur gera ráđ fyr­ir ađ Íhalds­flokk­ur­inn vinni stór­sig­ur í kosn­ing­un­um á sama tíma og Verka­manna­flokk­ur­inn tapi miklu fylgi frá síđustu kosn­ing­um ţegar flokk­ur­inn hlaut 30% fylgi. Ţá var fylgi Íhalds­flokks­ins 37%. (Mbl.is)

Tvöfalt fylgi Íhaldsflokks á viđ Verkamannaflokk myndi hins vegar skila ţeim fyrrnefnda miklu meira en tvöföldum ţingmannafjölda - 200 ţingmanna yfir­burđir vćru líklegri.

En ljóst er af ţessu, ađ Íhaldsflokkurinn hefur stigiđ skrefin í rétta átt međ ţví ađ leggjast heilshugar á sveif međ Brexit-stefnunni. Ástandiđ á Evrópu­samband­inu gefur síst tilefni til hrifningar međal Breta, og nú er verkefniđ einfaldlega ađ tryggja í sessi nýja stöđu mála, međ fullum rétti landsins til allra sinna viđ­skiptasamninga, án ađkomu ESB-möppudýra, ráđa og ţinga í Brussel.

Viđ Íslendingar ćttum ţjóđa helzt ađ skilja mikilvćgi sjálfstćđis og fullveldis­réttinda landsins, sem tryggt hafa okkur 200 mílna landhelgi, réttinn til ađ ákveđa veiđar okkar sjálfir (ólíkt ESB-ţjóđum) og gefiđ okkur dýrmćta og í rauninni glćsta sigra gegn öllu veldi og ofríkis­tilburđum Evrópu­sambandsins í bćđi Icesave- og makrílveiđi-málunum.

Íslenska ţjóđfylkingin er allra flokka einarđastur gegn inngöngu Íslands í ESB.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Fengi tćpan helming atkvćđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband