Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Föstudagur, 27.12.2019
Hamfaraspádómar pólitísku gervivísindanna og Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra (VG)
Guðlaugur Ævar Hilmarsson ritar:
1960-1970: Olíubirgðir heimsins á þrotum.
1970-1980: Ný ísöld að skella á.
1980-1990: Súrt regn drepur skóga.
1990-2000: Ósonlagið hverfur, eyðir jarðlífi.
2000-2010: Hafís jarðar er að hverfa.
2010-? ? : CO2 og plast eyða öllu jarðlífi.
Þessar hamfaraspár hafa auðvitað ekki ræst en afleiðingar þeirra eru aukin skattheimta og reglugerðafrumskógur. Stjórnmálamenn eru sífellt að blekkja kjósendur til aukinnar skattheimtu.
Guðlaugur Ævar á sæti í flokksstjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar og birti þennan pistil á Facebókarsíðu hennar í gærmorgun. Myndin er ekki af honum, heldur umboðslausa, valdfreka umhverfisráðherranum. --JVJ.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)