Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Sunnudagur, 28.10.2018
GLÆSILEG niðurstaða í skoðanakönnun um fóstureyðingafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur
Þvílík niðurstaða í þeirri könnun Útvarps Sögu 25.-26. þ.m., þar sem spurt var: "Ertu sammála frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur sem gerir ráð fyrir að heimila fóstureyðingar til loka 22 viku meðgöngu?"
Ófædd börn eiga rétt til lífsins. Flokkurinn tekur einarða afstöðu gegn nýframkomnum hugmyndum um róttækar breytingar á fóstureyðingalöggjöfinni og mun taka á þessum málum með það að markmiði að draga sem mest úr fóstureyðingum.
Íslenska þjóðfylkingin er EINI stjórnmálaflokkurinn sem boðað hefur þessa stefnu, síðan Borgaraflokkur Alberts Guðmundssonar og félaga hans leið undir lok, en stofnaður var hann 1987 og tókst einmitt að koma lífsverndarsinnuðu fólki á þing: Huldu Jensdóttur, Ásgeiri Hannesi Eiríkssyni, Guðmundi Ágústssyni og Kolbrúnu Jónsdóttur, sem öll stóðu að frumvörpum í átt til fósturverndar, þveröfugt við Lenínistaflokkinn Vinstri græn!
Þungunarrof verði heimilt út 22. viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt 29.10.2018 kl. 22:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)