Íslenska þjóðfylkingin

Íslenska þjóðfylkingin er fullveldissinnaður stjórnmálaflokkur, stofnaður 2016, og hélt fyrsta landsfund sinn 29. júní, og var fyrsti formaður hans Helgi Helgason. Flokkurinn bauð fram lista, E-listann, í tveimur kjördæmum landsins við alþingiskosningar 29. okt. 2016. Frá 2. landsfundi flokksins 2. apríl 2017 er formaður hans Guðmundur Karl Þorleifsson og varaformaður Reynir Heiðarsson. Ásamt þeim eru 13 aðrir í flokksstjórn og tveir til vara.


XE fyrir endurreisn heilbrigðra þjóðfélagshátta og endurnýjun á Alþingi! 


Skrifstofa flokksins er að Dalshrauni 5, 220 Hafnarfirði (beint á móti Fjarðarkaupum, handan þjóðvegarins til Keflavíkur). Sími 789-6223. Netfang samtakanna er thjodfylking@gmail.com


Vefstjóri er Jón Valur Jensson, netfang: jvjensson@gmail.com - sími 616-9070

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Íslenska Þjóðfylkingin

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband