EINN stjórnmálaflokkur sýnir ábyrgđ gagnvart ţjóđinni vegna ţjóđflutningasamnings SŢ!

Íslenska ţjóđfylkingin lýsir ţví yfir, ađ hún hafnar algerlega ţeim SŢ-fólks­flutninga­sáttmála, sem mörgum ríkjum heims er ćtlađ ađ stađ­festa nk. mánudag 10. des. í Mar­okkó. Ríkis­stjórn­in hef­ur al­ger­lega van­rćkt ađ láta ţýđa og birta sátt­málann, ţótt legiđ hafi fyrir í tvö ár, og ekkert gert til ađ kynna hann, fremur beitt ţar ţöggun!

Sáttmáli ţessi hefur ţađ meginmarkmiđ ađ koma á fót og tryggja stöđuga og samfellda fólksflutninga (regular migration) landa á milli og miđar öđru fremur ađ ţví ađ fjölga stórlega íbúum Evrópu, ađ ţví er virđist í margra tugmilljóna tali á hverjum áratug. Samţykkt sáttmálans er ekki sögđ lagalega bind­andi, en yrđi ţó pólitískt bind­andi, rétt eins og Mannréttindasáttmáli SŢ 1948 reyndist verđa. En hér er um gerólíkan sáttmála ađ rćđa, full­veld­is­skerđandi fyrir ţau lönd sem skrifa upp á hann, m.a. um landa­mćravörslu, og í reynd stórhćttu­legan ţjóđ­ríkinu sem slíku, ţjóđ­tungunni, eftir ţví sem ađflutt­um fjölgar, menningu og velferđar­kerfi, sem mundi sligast undan álaginu. ÍŢ skorar á ríkis­stjórnina ađ skrifa ekki undir og heitir á forseta Íslands ađ hafna ţví ađ stađfesta samninginn.

Mörg mikilvćg ríki afneita ţví međ öllu ađ stađfesta sáttmál­ann, ţ.á m. Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Danmörk, Eistland, Ítalía, Pólland, Sviss og Tékkland. Mörg ákvćđi hans eru afar íţyngjandi fyrir viđkom­andi ţjóđríki, en auka stórlega réttindi ađkomufólks. Ţar á međal má nefna "Markmiđ 4, ađgerđ f" sem felur í sér, ađ ţótt ekki sé vitađ, af hvađa ţjóđerni farand­fólkiđ (migrants) sé, ţá eigi ţađ ekki ađ koma í veg fyrir, ađ ţađ fái landvist, og í Markm. 11 (f) er gert skylt ađ međtaka ólöglega innflytjendur; stađhćf­ingu um "mismunun" megi nota til ađ mćla međ hverjum ţeim sem flytjast vill inn í land. Markm.16 (c) tryggir fjölskyldu­sameiningu viđkomandi og ţar međ margföldun innflytjenda sem tengjast honum. Markm.17/33 kveđur á um ađ engin gagnrýnis­hugsun leyfist gagnvart framkomu innflytjenda (migrants, far­enda), gagnrýni (criticism) er stranglega fordćmd. Markm.17 (a) beinist gegn frjálsri tjáningu og innflytj­endur sjálfkrafa taldir saklausir og fórnarlömb. Markm.17 (c) felur í sér stjórn fjölmiđla og ritskođun, fjölmiđlar verđi ađ lýsa innflutningi fólks jákvćtt, en ţeir, sem geri ţađ ekki, verđi sviptir öllum stuđningi og fjár­fram­lögum. Eitt ágeng­asta ákvćđiđ, Markm.17 (g), kveđur á um ađ í allri kosninga­baráttu (til ţings og sveitar­stjórna) beri ađ styđja viđ innflutning fólks. Í Markmiđum 7 (a & b), 15 (e) og 20 (i) eru svo sérstök ákvćđi til ađ tryggja stöđu islamssiđar og sjaríareglna!

Ţetta er á engan hátt sáttmáli sem miđast viđ velferđ og öryggi Íslendinga eđa réttmćta ţjóđarhagsmuni okkar, einungis hag og meintan rétt ađfluttra. Ađförin ađ tjáningar­frelsinu er kapítuli út af fyrir sig og hverjum ţingmanni til minnkunar sem samţykkir ţennan kröfuharđa sáttmála. En verđur hann borinn undir atkvćđi alţingismanna? Okkur er ekki einu sinni lofađ ţví! Ađ engu er slíkur sáttmáli hafandi, segjum viđ í stjórn Íslensku ţjóđfylking­arinnar.

Ţessi lengri gerđ af samţykkt stjórnar Íslensku ţjóđfylk­ingar­innar er send öllum alţingis­mönnum o.fl. ađilum, en styttri gerđ hefur veriđ send öllum helztu fjölmiđlum í dag.


mbl.is Ísland tekur ţátt í alţjóđasamţykkt um farendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nú er byrjuđ endurtekning á innleggi mínu í Útv. Sögu í morgun, FM 99,4 í Rvík, einmitt um ţetta mál, flutningasáttmálann.

Jón Valur Jensson, 10.12.2018 kl. 21:28

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Í grein á Eyjunni er ţví m.a. haldiđ fram, ađ "efni samţykktarinnar [sé] innan ţess lagaramma og framkvćmdar sem nú ţegar er í gildi á Íslandi og kallar lokaútgáfa hennar ekki á lagabreytingar."

En í sáttmálanum er víđa talađ um ađ lög skuli endurskođuđ í undirskrifta-ríkjunum,* m.a. í markmiđi (objective) 6 (k): "Review relevant national labour laws, employment policies and programmes..."
og hér: (5:c): "Review and revise existing options and pathways for regular migration ..."
Ennfremur (4:f): "Review and revise requirements to prove nationality at service delivery centres to ensure that migrants without proof of nationality or legal identity are not precluded from accessing basic services nor denied their human rights ..."
Og hér (7/23:a): "Review relevant policies and practices ..."
Og hér (12/28): "We commit to increase legal certainty and predictability of migration procedures ..."
Og hér (13/29:c): "Review and revise relevant legislation, policies and practices related to immigration detention ..."
Og hér (15/31:a): "Enact laws and take measures to ensure ..."
Og í markmiđi 17 er gert ráđ fyrir miklum breytingum á lagareglum um leyfilega samfélagsumrćđu og um refsikerfi gegn ţví, sem samingshöfundar virđast telja of mikiđ tjáningarfrelsi, og í 17/33:a segir: "Enact, implement or maintain legislation that penalizes hate crimes and aggravated hate crimes targeting migrants, and train law enforcement and other public officials to identify, prevent and respond to such crimes ..." (og ţetta er afar víđtćkt túlkađ ţar, langt umfram löggjöf hjá okkur).
... o.fl. o.fl. á hinum 34 ţéttprentuđu blađsíđum ţessa sáttmála!

Í Eyjugreininni segir og: "Ţá er ţátttaka í ţessari samţykkt í samrćmi viđ áherslur ríkisstjórnarinnar um stuđning viđ mannréttindi og núgildandi framkvćmdaáćtlun um málefni innflytjenda." ---Ţetta er ekki í samrćmi viđ ţađ, sem ríkisstjórnarflokkarnir bođuđu fyrir kosningarnar 2017, og alveg laust viđ allt gagnsći! Hvergi og aldrei hefur ríkisstjórnin fengiđ umbođ til ađ undirrita svona gríđarlega skuldbindandi alţjóđlegan sáttmála 164 af um 230 ríkjum heims, og ekkert var hirt um ađ kynna Alţingi máliđ. Af hverju álöngu árabili gátu ţau ekki ŢÝTT ţennan 34 blađsíđna texta?! Er ekki Katrín forsćtisráđherra sífellt ađ gera mikiđ úr ást sinni á íslenzkri tungu og menningu?!

* Međal ríkja, sem undirrita EKKI sáttmálann, eru Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Eistland, Ítalía, Króatía, Pólland, Slóvakía, Sviss, Tékkland og Ungverjaland.

Jón Valur Jensson, 11.12.2018 kl. 14:25

3 Smámynd: Íslenska ţjóđfylkingin

Og lesendur hafa vćntanlega veitt ţví eftirtekt, ađ í markmiđi 4(f) er veriđ ađ afnema hér í reynd virka landamćravörslu međ ţví m.a. ađ nú megi allir koma til Evrópu án ţess ađ upplýsa um heimaland sitt! -- og ţetta á jafnt viđ um ISIS-liđa, al-Qaída-liđa og talibana! Og bannađ verđur ađ viđlagđri refsingu ađ gagnrýna framferđi farandfólksins.

Íslenska ţjóđfylkingin, 11.12.2018 kl. 14:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband