Vill borgarstjórn Dags B. Eggertssonar ekki fćkka umferđarslysum?

Enn einu sinni varđ umferđarslys á gatnamótum Kringlumýr­ar­braut­ar og Miklu­brautar í kvöld. Hvađ ćtli ţau séu orđin mörg, sem komast hefđi mátt hjá á ţessum mestu slysa­gatna­mót­um landsins? En SKEMMDAR­VERK vilja Dagur & félagar fremja til ađ koma í veg fyrir mislćg gatna­mót ţar, fremur en ađ gera skyldu sína og láta setja upp slíkt mannvirki sem fyrst til ađ 1) draga úr slysum, 2) auđvelda liđugri umferđ um ţessar stofn­brautir Reykja­víkur og 3) minnka mengun í borginni, ţví ađ kyrrstćđir bílar í gangi menga miklu meira en bílar á eđlilegum ökuhrađa. (Ađ Dagur, Holu-Hjálmar & Co. séu á móti mengun, er bara mýtha, sem hentar ţeim sjálfum, ţar til upp um ţá kemst.)

Ţetta er sett hér fram út frá ţví, sem undir­rituđum barst til eyrna, ađ Dagsmenn í borgar­stjórn vilji láta reisa íbúđabyggđ á horni Miklu­brautar og Kringlumýr­ar­braut­ar, nálćgt Kringlunni! En međ ţví vćri brugđiđ fćti fyrir fyrri áform (ekki Dagsmanna!) um ađ byggja ţar mislćg gatnamót.

Stefna Dagsmanna er ekki ađeins ţađ, sem kalla má naívisma í sam­göngu­málum, heldur beinlínis lífs­hćttu­leg og skađvaldur fyrir borgar­búa sem ađra sem leiđ eiga um borgina. Ţess vegna er í raun brýn nauđsyn ađ stuđla ađ ţví, ađ gervi­meirihlutinn, sem nú stjórnar borginni og vill sem minnstar lýđ­rćđ­islegar ákvarđanir í borgarstjórn (öllu skal vísađ til lokađra funda borgar­ráđs!), falli sem fyrst vegna innri ágreinings og umfram allt vegna ţrýstings frá borgarbúum sem sćtta sig ekki viđ fárćđisstjórn Dags B. og félaga, sem hafa EKKI umbođ frá meirihluta borgarbúa til ađ bregđa fćti fyrir mislćg gatnamót!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband