Ómar Ragnarsson ţarf ađ svara ţessu um sinn umbođslausa samflokksmann Dag B. Eggertsson

Af hverju hefur flugmađurinn Ómar Ragnarsson ekki komiđ međ neina gagnrýni á Dag B. Eggertsson, eftir ađ ţađ vitnađist, ađ hann stefnir á ađ leggja niđur Reykjavíkurflugvöll, jafnvel á kjörtímabilinu? Fekk hann umbođ til ţess frá kjósendum? Bađ hann um ţađ umbođ? Missti hans flokkur ekki 6% fylgis kjósenda í kosningunum? Fengu gömlu sam­starfs­flokkarnir úr síđasta borgar­stjórnar­meirihluta ekki 38,19% at­kvćđa í kosn­ingunum 26. maí? Og jafnvel međ atkvćđum "Viđreisnar", hafa ţeir nema 46,35% atkvćđa kjósenda? Er ţađ í alvöru umbođ frá kjósendum til svo róttćkrar og alvarlegrar árásar á Reykjavíkur­flugvöll ađ leggja hann niđur?

Og hvađ segir flugmađurinn Ómar um ţađ? Hann er nú ekki kunnur sem neinn öfgamađur hingađ til.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband