Um trúfrelsi, moskur, harđlínu-islam og kynţáttahyggju

Spurt er, hvort Íslenska ţjóđfylk­ingin virđi ekki trú­frelsi.

All­ir hafa trú­frelsi á Ís­landi og mega hafa sín bćna­hús. Mosk­ur eru allt annađ og meira. Ţar er hiđ pólit­íska islam í fullri virkni og ćtlazt til ađ sjaría­lögum sé beitt.

Ađ auki var rangt og ekki samkvćmt lögum lands­ins og reglu­gerđum um trúfélög, ađ Félagi múslima á Íslandi var gefin lóđ á bezta stađ, gjalda­laust, milli Suđur­lands­brautar og Miklubrautar, en kristnu trúfélagi, sem starfađ hefur hér ađ mannúđar­málum frá lokum 19. aldar, Hjálprćđis­hernum, var NEITAĐ um slíka fría lóđ og eftirgjöf gatnagerđar­gjalda, sem múslimarnir fengu ţó! Ţeir, á 4. hundrađ manns, hafa ekkert fjármagn í ađ reisa mosku af ţeirri stćrđ sem reiknađ er međ, og vitađ er, ađ Saudi-Arabar, sem leyfa ekki ađ reistar séu kirkjur í landi sínu, eru áfjáđir í ađ gefa hingađ hundruđ milljóna króna (og ţegar byrjađir) til moskubygginga hér. En ţar mundi einmitt sá böggull fylgja skamm­rifi, ađ ţeir ćtlast til ađ fá ađ koma sínum aftur­halds­sömu kenni­mönnum (ímömum) ađ í viđkomandi moskum --- ţetta er mynztriđ hjá ţeim í Evrópu!

Viđ viljum engan harđlínu-salafisma hér! Ţetta er okkar stefna í ÍŢ, en viđ erum ţó engir rasistar og höfum ekki talađ um ađ útiloka hér fólk af neinum kynţćtti, ţótt fara ţurfi varlega í innflytjenda­málum, nokkuđ sem ekki var gert viđ setningu Útlendinga­laganna 2016. Hér ţarf líka sannarlega ađ huga vel ađ framtíđinni og komast hjá neikvćđum áhrifum af hugs­anlega of hröđum innflytjenda­straumi á menningu okkar, samfélagshćtti og -gildi; dćmin frá Skandinavíu eru ekki til eftir­breytni, og ţar stefnir enn í mun meiri fjölgun múslima en annarra, ţótt skorđur sé veriđ ađ reisa viđ móttöku nýrra flóttamanna. Í Svíţjóđ er búizt viđ ađ múslimar verđi orđnir nćr 31% lands­manna eftir 32 ár.

Viđ í ÍŢ erum andvíg ţeirri harđlínu-trúarbođun sem andstćđ kann ađ vera samfélags­gildum okkar sem ţjóđar, frelsi okkar og jöfnum rétti manna, hvađ ţá ţegar moskur eru notađar til ađ ađgreina múslima sem mest frá "vantrúuđum", ţ.m.t. kristnum, og ţeir vanvirtir. Stađ­reynd er, ađ í Danmörku, Ţýzkalandi og Bretlandi hefur međ földum hljóđnema tekizt ađ koma upp um hatursbođskap kennimanna í moskum gegn kristnum eđa vestrćnum gildum. Moskum, studdum af harđlínumönnum í Saudi-Arabíu, verđur engan veginn líkt viđ kristnar kirkjur né viđ friđsamlegt starf annarra trúfélaga. 

Ţótt sumir fáfróđir kunni ađ ímynda sér, ađ viđ í ÍŢ gefum okkur, ađ allir múslimar séu hryđju­verkamenn, ţá er ţađ alls ekki svo, ţótt sumir ţeirra séu ţađ óneitan­lega, eins og sannazt hefur međ hörmu­legum hćtti víđa um lönd á ţessari öld. Eđlilega hafa lögreglu- og leyniţjónustu-yfirvöld í viđkomandi löndum ţurft ađ leggja í miklar forvarnir og eftirlit vegna ţessara hörmunga, jafnvel međ ţátttöku herja ţeirra í yfirgengilegustu dćmum af fjöldamorđum öfgaislamista, eins og viđ höfum séđ í Frakklandi, á Spáni og Bretlandi.

En Íslenska ţjóđfylkingin fordćmir bćđi kynţáttahyggju og útlendingahatur, og meiri hluti fjölskyldna flokks­stjórnar­manna í Ţjóđfylkingunni, ţar á međal undir­ritađs, er međ erlent blóđ í bland og allir međteknir jafnt. smile

Jón Valur Jensson. Höfundur skipar 4. sćti á frambođs­lista Íslensku ţjóđfylk­ingarinnar til borgarstjórnar í kosn­ing­unum nk. laugardag.


mbl.is Ákćrđur fyrir hatursorđrćđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Íslenzka "réttarríkiđ" međ pólítískar undirlćgjur í fararbroddi vill refsa mönnum sem segja sannleikann um múslíma og islam. Alţingi var ţegar áriđ 1995 búiđ ađ undirbúa ţennan dag, ţegar tjáningafrelsiđ var útţynnt í íslenzku stjórnarskránni međ einu pennastriki, eins og oft hefur veriđ bent á. Nú ćtti öllum ađ vera ljóst í hvađa tilgangi ţetta var gert.

Hér sjást pakistanskir múslímar brenna kirkju í Mardan.

https://www.facebook.com/IndiaDefenseNews/videos/1849537918690986/

Í huga Semu Erlu ţá er ţetta ekki hatur og örugglega bara bezta mál, fyrst ţađ eru kristnir sem verđa fyrir barđinu. Í hennar huga er Islam trúarbrögđ friđar, sama hvađ iđkendurnir víđs vegar um veröldina myrđa marga saklausa, enda er hún flöskuđ upp á hugmyndafrćđi lćriföđur síns, sem er harđlínuislamistinn Erogan.

Aztec, 24.5.2018 kl. 13:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband