Stöndum međ arfleifđ okkar og fólkinu okkar sem á skiliđ vandađa ţjónustu íslenzkumćlandi starfsfólks

Sjálfsagt er í fullvalda landi ađ emb­ćttis­menn ţar tali ţjóđ­tungu ţess í störfum sínum, ekki ađeins sér­frćđ­ingar eins og dýralćknar.

Íslenska ţjóđ­fylk­ingin tekur afstöđu gegn útvistun starfa á heilbrigđis- og umönn­unar­sviđi í hendur lćgstbjóđandi verk­tökum, sem bjóđa smánarkjör ţeim einstaklingum sem minnsta hćfni hafa, en taka samt störf frá miklu hćfara fólki sem og ríkisborgurum hér sem kunna okkar tungu og hafa sérhćft sig til starfa. 

Foreldrar okkar í ţjónustu- og heil­brigđis­stofnunum eiga betra skiliđ en ađ vera í stöđu sambćrilegri viđ niđursetninga fyrri alda ţar sem umönnun ţeirra var bođin lćgstbjóđanda. Slíkt leiđir til laklegrar ţjónustu ţar sem sjúkir, vanburđa og aldrađir fá bablandi ţjónustu­fólk sem getur ekki gert sig skiljanlegt og hvorugur ađili skilur hinn! En ţetta veldur mörgum öldruđum óţćgindum og vansćlu.

Jón Valur Jensson


mbl.is Dýralćknar verđa ađ tala íslensku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband