Inga Sćland missir stuđning margra ef hún tekur upp innflytjenda­stefnu vinstri flokka

Logi Einarsson kveđst geta hugsađ sér ađ vinna međ Flokki fólks­ins, en skrökvar, ađ Sam­fylk­ingin eigi sam­leiđ međ FF ađ vilja vinna fyrir ţá sem minna mega sín í sam­fé­lag­inu. Í mál­efn­um flótta­manna og hćl­is­leit­enda vćri hins veg­ar stefna Flokks fólks­ins "glanna­leg". For­senda sam­starfs vćri ađ horfiđ yrđi frá ţeirri stefnu hans, segir Logi:

„En mér finnst ţau hafa talađ dá­lítiđ glanna­lega um flótta­menn og hćl­is­leit­end­ur en viđ skul­um bara sjá hvort ţađ fari ekki bara ađ víkja af ţeirra stefnu­skrá,“ segir hann í Mbl.is-viđtali.

Ţví verđur ekki trúađ ađ óreyndu, ađ Inga Sćland og félagar fari ađ selja sannfćringu sína í innflytjendamálum fyrir ráđherrastóla. Ţađ myndi sízt hjálpa ţeim flokki í nćstu kosningum. Margir, sem stutt hafa Íslensku ţjóđfylkinguna, kusu flokk fólksins í kosn­ingunum 28. okt. sl. Hvorugur flokkurinn byggir á kyn­ţáttahatri eđa útlendinga­andúđ, en halda sig viđ ţá grunn­stefnu stjórnar­skrár­innar (76. gr.), ađ ţeir, sem geta gert kröfu til félagslegrar og heilbrigđis-ađstođar, auk framfćrslu, ţegar ţörf krefur, eru fyrst og fremst íslenzkir ríkis­borgarar, ađrir ekki, međan ţessir hafa ekki fengiđ nauđsynlega ţjónustu.

Pétur D. (Aztec) ritar hér á vefsíđu Páls Vilhjálmssonar:

Ţegar Logi fullyrđir, ađ Samfylkingin "eigi samleiđ međ flokknum ţegar kćmi ađ ţeim sem minna mćttu sín í ţjóđfélaginu", ţá er ţađ lygi.

Ţegar Samfylkingin leiddi ógćfustjórnina 2009-2013, ţá gaf ţessi flokkur skít í alţýđuna, láglaunafólk og öryrkja. Ţađ eina sem flokkurinn hamađist viđ ađ gera var ađ viđhalda kreppunni, koma minna efnuđu fólki međ íbúđalán á kúpuna og trođa landinu inn í Fjórđa ríkiđ, međan litli bróđir (VG) hlóđ undir hrćgammana og hýenurnar.

Já, ţađ er oft ţörf á ađ tala međ tveim hrútshornum inn í flokkaumrćđuna á Íslandi. Og Flokkur fólksins má ekki gleyma ţví, hvert umbođ hans er: ţađ er EKKI til ađ framkvćma hrapallega stefnu vinstri flokkanna í útlendingamálum, heldur ţvert á móti ađ vinna fyrir íslenzkt alţýđufólk.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Flokkur fólksins til í vinstristjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ekkert eins ömurlegt og fréttamyndir af sveltandi fólki. ţessar hörmunga ar eiga sér stađ í Afríku,gott ef ekki Sómalíu.Hvernig vćri ađ menn slepptu einni máltíđ og sendu andvirđiđ til ţessa fólks ef ábyrgir ađilar eru ađ hjálpa.Friđur 2000 myndi fara létt međ ađ fljuga fullri vél af fiski og kindakjöti.kannski manađi ég hann fyrr,finnst eins og ég hafi skrifađ ţetta áđur; Déja VU.....

Helga Kristjánsdóttir, 14.11.2017 kl. 05:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband