Áherslur Íslensku ţjóđfylkingarinnar í mennta- og menningarmálum


Íslenska ţjóđfylkingin vill gera átak í ađ laga fjár­hags­stöđu fram­halds­skól­anna og háskól­anna. Sér­stak­lega verđur horft til ţess ađ styrkja og efla nám á lands­byggđ­inni. Til ţess viljum setja einn millj­arđ strax og svo viđ­bótar­fjármagn eftir nánari skođun á fjárhags­stöđu menntastofnana.

Íslenska ţjóđfylkingin vill endurskođa lög um Lána­sjóđ íslenskra náms­manna og fćra lánveit­ingar frá bönkunum alfariđ yfir í lánasjóđinn. Flokkurinn vill ađ námsmönnum verđi strax viđ upphaf náms greidd út sú framfćrsla sem ţeir eiga rétt á. Ađ auki vill flokkurinn afnema tekjutengingar, ţannig ađ námsmenn sem ţađ kjósa geti unniđ án ţess ađ verđa fyrir skerđingu. Flokkurinn er líka opin fyrir hugmyndum um ađ hluti lána breytist í styrk ađ gefnum uppfylltum ákveđnum forsendum. Ekki verđi tekin skólagjöld af Íslendingum eđa ríkisborgurum ţeirra landa sem taka ekki skólagjöld af íslenskum ríkisborgurum.

Íslenska ţjóđfylkingin vill endurskođa styttingu framhaldsskólans og afnema ţá reglu ađ 25 ára og eldri hafi nánast engan möguleika á ađ sćkja um nám í framhaldsskólum. Flokkurinn vill ađ stuđla ađ hugarfarsbreytingu til iđnnáms og listnáms međ ţví ađ fjölga framhaldsskólum sem bjóđa upp á ţćr greinar.


Std.Ssts. tíndi saman.


mbl.is Mun fleiri hafa kosiđ utan kjörfundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband