Til hamingju, Ísland

Glćsilegur var sigur íslenzka landsliđsins í knattspyrnu yfir Kosowo-mönnum í kvöld og mikil upplifun ađ sjá og heyra hina mögnuđu stemmingu einhuga áhorfenda sem tóku undir ţjóđlegan sigursönginn. Sennilega er ţetta stćrsti og hljómmesti kór sem hingađ til hefur heyrzt á landi okkar. Ţarna voru allir stoltir ađ vera Íslendingar ađ fagna hver međ öđrum.

Hve gott vćri ţađ, ef viđ gćtum náđ sömu eining­unni um stjórnmálaleg mark­miđ ţessarar ţjóđar og létum af ţví ađ velja leiđir sem einungis vekja sundrung og missćtti.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ţessi leikur toppar allt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband