Svik Rauđa krossins viđ bágstadda landsmenn hefna sín

Lögfrćđingar međ hćpiđ umbođ og ađrir ráđandi í RKÍ hafa mis­beitt valdi til ađ hygla flótta­mönnum og hćlis­leitendum á kostnađ bág­staddra Íslend­inga. Tillaga um ađ taka ríkis­styrk af RKÍ mćtir miklu fylgi í skođ­ana­könnun, og kemur ţađ í kjölfar ţess, ađ margir hafa hćtt ađ styđja Rauđa krossinn, sem fram ađ síđustu árum hafđi sinnt hlut­verki sínu langtum betur en nú. Og nú tekur fólk enn rót­tćk­ari afstöđu til málsins:

Á vef Útvarps Sögu var spurt síđastliđinn sólarhring;

Á ríkiđ ađ halda áfram ađ styđja Rauđa krossinn fjárhagslega?

Svörin voru : NEI: 86,50%, JÁ: 11,4%, hlutlaus: 2,45%.

Menn ćttu ađ kynna sér ţessi umrćddu mál međ ţví ađ renna yfir ţessa grein (smelliđ): Lögfrćđingar Rauđa krossins tala út og suđur. RKÍ brýtur eigin lög og sýnir bágstöddum Íslendingum fyrirlitningu

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband